Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 50
BRYNDIS VALSDOTTIR inu. Sá veruleiki er jafnframt 3. stigs möguleiki á að barn fæðist. Við segjum þá ekki að kymfrumur séu möguleg börn, heldur að fósturvísir sem hefur fest sig í leginu sé mögulegt barn. Ef við yfirfærum þessa hugmynd á gildi, mætti segja að í stað þess að þróun úr afstæðu gildi yfir í eigingildi/manngildi sé stig\-axandi, sé hún ffernur í þrepum. Þegar fósturvísir festist í leginu hafi haim öðlast manngildi, ekki fullkomið manngildi heldur sti gx’axandi. Rétt eins og möguleikar stærðffæðings á að reikna geta verið mismiklir eftir aðstæð- um eða hversu hæfur hann er, getur líka verið stigsmunur á manngild- inu. Sjö mánaða fóstur hefur þá minna manngildi en móðirin. Verði læknir að velja á milli þess að bjarga barni í fæðingu eða móður þess, er líf móður almennt talið hafa meira gildi. Hvers konar gildi hefur fósturvísirinn þá á fyrstu dögunum? Mér sýnist að á þeim tíma hafi hann gildi afstætt við eigendur hans og þá í samræmi við fyrirætlun þeirra og aðstæður. Stundum ff jóvgast egg í líkama konu en fósturvísirinn deyr áður en nokkur vimeskja verður til um þessa atburði. Sumum kann að virðast atburðurinn vera skaði/tjón en öðrum ekki og hæpið að álykta að hinum síðarnefndu skjátlist endi- lega í þeirri afstöðu. Með öðrum orðum, á þessu stigi xárðist mér fóstur- vísirinn ekki hafa gildi án tillits til þeirra sem standa að honum, öfugt við fóstur eða barn. Það þýðir hinsvegar ekki að okkur leyfist að fara með fósturvísi á hvaða hátt sem er, hann hefur þá lágmarkssiðferðisstöðu að ekki er við hæfi að fara illa með hann, til dæmis á rannsóknastofu. Hann er mennsk- ur og ekki skal meðhöndla hann eins og um dautt efni sé að ræða, held- ur af virðingu. Tilgangurinn skiptir máli í þessu samhengi. Þegar lengra er komið í þroskaferlinu, eins og þegar barn er í þann mund að fæðast, hefur það hinsvegar öðlast manngildi og móðir gæti þá ekki skipað svo fyrir að þetta barn yrði deytt, vegna þess að aðstæður hennar hafi breyst til hins verra eða að slíkt þjóni einhverjum göfugum tilgangi. Það má líka líta svo á að tímapunkturinn skipti máli við mat á gildi í öðru tilliti. Það er í þeim skilningi sem manneskja horfir um öxl. Ef hún hefur manngildi í dag þá felur það í sér að allt ferlið sem hún hefur geng- ið í gegnum á leiðinni er verðmætt. Burtséð ffá öllu mati, þá má líta svo á nú að fósturvísirinn minn hafi haft gildi í sjálfum sér þá. En hann hafði það ekki þá. Hann hefur þetta gildi í Ijósi þess sem fylgdi í kjölfarið. Þessu má líkja við það þegar litið er urn öxl í farsælum ástarsamböndum. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.