Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 54

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 54
BRYNDIS VALSDOTTIR sjálfsagt einstaklingsbundið, og háð aðstæðum, rétt eins og gerist og gengur um tengsl foreldra og barna með líffræðilegan skyldleika. En það sem skiptir máli fyrir niðurstöðuna hér er að þessi tengsl virðast alls ekki nauðsynleg til að fullnægja foreldraþránni eða til að foreldrar og börn geti lifað góðu lífi saman. En hver skyldi fórnin eða skaðinn vera? Hvað mælir gegn þessum ávinningi af einræktun? Sálarlíf hins einræktaða einstaklings hefnr verið mikið til umfjöllunar. Má þar nefna re'tt hans til að vera erfðalega ein- stakur, en ekki meðvitað skapaður í mynd annars einstaklings. Er slíkur réttur tdl? Yrðu væntingar til hans óhóflegar og ósanngjarnar útffá því hvert foreldri hans er? Yrði sjálfsmynd hans veikari en góðu hófi gegnir? Háværar raddir hafa einnig heyrst um að mannlífið yrði einsleitara erfðalega og að ófijósemi ykist. Oll þessi andmæli má flokka sem óvissu- þætti tengda aðferðinni, getgátur og framtíðarsýn, sem velta töluvert á því hversu mikið hún yrði notuð. Kröftugustu andmælin eru þó fjarri því að teljast óvissuþáttur, en það eru mistökin sem eru aðferðinni samofin, a.m.k. enn sem komið er. Ar- angurshlutfall úr dýratilratmum er mjög lágt, á milli 1 og 3%. Það þyk- ir reyndar kraftaverki líkast að vísindamönnum skuli hafa tekist að ein- rækta Dolly. I byrjun þeirrar tilraunar var lagt upp með tun 230 fósturvísa, en allir nema einn dóu einhvers staðar á leiðinni vegna van- skapnaðar, eða voru „látnir deyja“. Sumir svara því til að slíkt séu aðeins tæknilegir vankantar sem verði sniðnir af aðferðinni smátt og smátt. Hinsvegar er fórnarkostnaður í formi mannslífa eða vanskapnaðar siðferðilega óásættanlegur. Það má reyna að gera sér í hugarlund hvað það tæki langan tíma og margar til- raunir með mannslíf að komast að því, svo tekið sé ímyndað dæmi, að 30% einstaklinga sem fæddust eðlilegir eftir einræktun fengju alvarleg- an hrörnunarsjúkdóm á miðjum aldri. Auk þess hafa heyrst efasemdir um að áðurnefnda vankanta megi sníða af aðferðinni. Hugsanlega er vandamálið ekki tæknilegt heldur líffiræðilegt. Þegar einstaklingar eru einræktaðir, á þann hátt sem hér um ræðir, kem- ur erfðaefni þeirra úr líkamsfrumum fullorðinna einstaklinga. Erfðaefni fullorðinna líkamsfruma verður fyrir ýmsum umhverfisáhrifum eða stökkbreytingum um ævina. Því er hugsanlegt að þegar frumur einrækt- aðs fósturvísis hefja myndun nýs einstaklings, valdi þessi röskun á erfða- efninu breytingum í erfðamengi afkvæmisins. Það gæti síðan leitt til van- 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.