Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 60
JON OLAFSSON reyndur ferðalangur sem fer eitthvað í taugarnar á hinum. Þegar hann lýsir því yfir, ofurlítið sleikjulegur í garð gestgjafans, að hvergi séu feg- urri rósir en í húsagörðum Andalúsíu, er gestgjafinn snöggur upp á lag- ið og spyr hvort hann hafi ekki heyrt lýsingu hins mikla guðffæðings Ibn Qutaiba á hinni stórkostlegu tegund rósa sem vaxi í Hindústan og séu þannig ffá náttúrunnar hendi að á rósablöðunum standi með upphleyptu letri: „Enginn er Guð nema Guð einn, Múhameð er lærisveinn Guðs“. Gesturinn, Abulcasim á úr vöndu að ráða: Ef hann játaði þessu þá mundu allir telja hann hinn mesta og viljugasta lygalaup. Neitaði hann því yrði hann álitinn villutrú- armaður. Hann kaus að muldra í barm sér að Drottinn þekkti alla leyndardóma og að enginn hlutur visinn eða í blóma væri ekki skráður í hina miklu bók hans. Orðunum, sem koma fyr- ir í upphafi Kóransins, var tekið með guðræknislegu tuldri. Fylltur hégómlegu stolti yfir þessum mælskusigri sínum ætlaði Abulcasim nú að halda áfram og lýsa því yfir að Drottinn væri órannsakanlegur í verkum sínum og fullkominn. Þá greip Av- erroes fram í fyrir honum og rök hans minntu á það sem Hume átti efdr að halda fram löngu síðar er hann sagði: Mér er léttara að viðurkenna að hinn mikli Ibn-Qutaiba hafi haft á röngu að standa, eða efdrritarar gert villu, heldur en að fallast á að á jörðinni spretti rósir sem stunda trú.5 Staðleysa á gjarnan í vök að verjast af nákvæmlega sömu ástæðu og trú- arleg sýn á veröldina. Til að trúa á einhverskonar staðleysu er nauðsyn- legt að viðurkenna kennivald, sætta sig við að í vissum hluturn eigi best við að leggja gagnrýna hugsun til hliðar. I sögu Borgesar þarf Abulcasim að velja og hafna. Hann gerir sér grein fyrir því að áheyrendahópurinn er ekki móttækilegur fyrir ákveðinni tegund fullyrðinga sem áheyrendur annarsstaðar kynnu að falla fyrir. Það er þess vegna sem athugasemd gestgjafans er eitruð. Abulcasim gemr ekki útskýrt fyrirbærið án þess að rengja um leið orð soldánsins. Urræðið er muldur. Averroes er hins veg- ar hugrakkari. Hann dregur vandann fram og leysir hann þar með: Jafn- vel hinum bestu mönnum getur skjátlast, þar með töldum hinum mikla 5 J.L. Borges 1949, „Averroes’ Search", Labyrintbs: Selected Short Stories and other Writings, ritstj. Donald A. Yates og James E. Irby (New Directions, New York, 1964) bls. 150. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.