Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 61
DAUÐI OG OTLMAB. ER UPPRISA STAÐLEYSUNNAR Ibn Qutaiba. Og þetta reynist líka duga. Averroes fer út fyrir svið kenni- valdsins án þess að ögra því. Ráðaleysi Abulcasims er hins vegar ráðaleysi þess sem lýtur kennivaldinu og sér ekki aðra valkosti. Hann er hrakinn í mótsögn þess sem vill gera öllum til hæfis en getur það ekki. Félagsleg staðleysa er ástand sem samkvæmt kenningu er afleiðing til- tekinna aðstæðna. En þetta orsakasamhengi verður ekki rökstutt heldur einungis staðhæft. Þess vegna er útópísk kenningasmíð háð kennivaldi og það hversu sannfærandi eða árangursrík staðleysuhugmynd er veltur því á ýmsum staðreyndum um kennivaldið frekar en rökum. Um þetta er hægt að nefna fjölmörg hversdagsleg dæmi. Ein rökin fyrir frjálsum markaði eru til dæmis þau að slíkt fýrirkomulag muni þegar til langs tíma er litið skapa félagslegt kerfi þar sem skipting gæðanna er í eðli sínu réttlát, hver svo sem hún er. A sama hátt eru ein rök fyrir sósíalisma fólg- in í greinargerð fi-rir félagslegum afleiðingum breytts eignarhalds á ffamleiðslutækjum. I báðum tilfellum eru rökin fyrir skoðuninni ekki orsakasamhengi sem hægt er að prófa og sýna fram á án þess að tileinka sér sérstakan hugsunarhátt. Nauðsynlegt er að viðurkenna þjóðfélags- kenninguna í heild sinni til að það orsakasamhengi sem reynt er að gera grein fyrir sé skiljanlegt. Innsæisskilningur eða upplifun pólitískra kennisetninga - pólitískrar hugmyndafræði - er vafalaust undirstaða pólitískrar sannfæringar í mörgum tilfellum. Það er hinsvegar mikilvægt að geta stillt upp vits- munalegri afstöðu sem er fær um að gagnrýna allan innsæisskilning. I sögu Borgesar hefur Averroes einmitt þetta hlutverk. Sama hlutverk hefur vísindaleg afstaða almennt: Að vera gagnrýni sem er algjörlega laus undan kennivaldi. En kenningar dafha ekld nema þeim sé aflað fylgis og það á jafnt við um kenningar í pólitík, vísindum eða fræðum. Hvort kenning nær þeirri fót- festu sem nauðsynlegt er til að hún lifi af veltur á miklu fleiri þáttum en þeim hvort hún standist tiltekin próf eða uppfylli gefin skilyrði. Því má glögglega finna fýrir því að hin vísindalega orðræða klofnar og leitar í tvær áttir. Annarsvegar stendur Averroes og óttalaus einföld og skýr gagnrýni á hugmyndir, hugsýnir og kenningar. Hinsvegar standa galdramenn vís- indanna - nútímavísindamaðurinn sem fæst við framleiðslu flókinna, há- þróaðra afurða. Sá fiTri reynir ekki að sannfæra neinn um neitt. Sá síðari þarfnast fýlgis og átrúnaðar; hann verður að sannfæra. Markaðsþróun vís- inda á síðustu árum gerir að verkum að vísindamenn þurfa í auknvun mæli 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.