Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 64
JÓN ÓLAFSSON og sósíaldarwinisma hinsvegar sé að finna and-útópíska og útópíska túlkvm þróunarkenningarinnar. Sósíaldarwinismi leiðir útópískt lögmál um framfarir af kenningunni en pragmatismi leiðir nýtt samhengi þekk- ingar og þekkingaröflunar af þróunarkenningunni. Þetta samhengi greinir sig ffá hinu eldra í því að notkun þekkingarinnar réttlætir hana frekar en verufræðilegur grunnur hennar.9 Dewey hélt því fram í grein sinni „The Influence of Darwinism on Philosophy“ að með riti sínu Uppruna tegundanna hefði Darwin umturn- að rökfræði þekkingarinnar og í raun lagt grunninn að nýrri rökfræði. Heimspeki sem tekur mið af Darvdn „hafnar rannsókn sem beinist að því að finna altækt upphaf og altækan endi en snýr sér þess í stað að sér- tækum gildum og hinum sérstöku aðstæðum sem geta þau af sér“.10 Með þessu átti Dewey við að heimspekin mættd ekki snúast um að leita að einsleitum grundvelli eða uppsprettu allrar þekkingar. Hann hélt því einnig fram að sú heimsmynd sem geri ráð fyrir að hlutunum hljóti af nauðsyn að vera skipað á einn veg ffekar en annan geti ekki samræmst þessari nýju rökffæði. Við getum ekki gengið út ffá grunnfyrirbærum eins og til dæmis mannlegu eðli og notað það svo til að skýra hátterni manna. Sú tilhneiging að beita heildarskýringum af þessu tagi veldur því að áliti Deweys að menn neita að horfast í augu við reynslu sína, neita að meta hlutina út ffá gildi þeirra hér og nú en leitast þess í stað við að meta þá út frá öðrum, huldum, forsendum.11 Markmið þekkingar í aug- um Deweys er að auka stjórn manna á eigin veruleika. En þetta mark- mið hlýtur alltaf að miðast við veruleikann hér og nú, vísindin glíma við veruleikann sem þau eru sprottin úr. Mikilvægt er því að gera greinar- mun á því að bæta stöðu mannsins í heiminum og því að gerbreyta New York) bls. 56-57; Atli Harðarson 2001, Af jarðlegum skilningi (Háskólaútgáfan, Reykjavík) bls. 104. Sjá einnig Richard Dawkins 1986, The Blind Watchtnaker {Long- man, Harlow, Essex). 9 Eg ætla ekki að fjalla um sósíaldarwinisma hér, en skemmtilegar útleggingar á lög- málum þróunarinnar ervíða að finna, til dæmis í riti F.S.C. Schillers 1910, Riddlesof the Sphinx (Swan Sonneschein & Co., London) bls. 108-135 og Mike Hawkins 1997, Social Darwinisim in European and American Thought 1860-1945 (Cambridge University Press, Cambridge). 10 John Dewey 1909, „The Influence of Darwinism on Philosophy", The Essential De- wey, I. bindi, ritstj. Larry Hickman og Thomas Alexander (Indiana University Press, Bloomington,1998) bls. 43. 11 Sjá m.a. Tom Burke 1994, Dewey's New Logic. A Reply to Russell (University of Chi- cago Press, Chicago) bls. 22. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.