Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 67
DAUÐI OG OTLMABÆR UPPRISA STAÐLEYSUNNAR mannsins að þjóðfélagslegum framförum. Þetta er ekki vegna þess að bein tengsl séu á milli uppgötvana í vísindum og félagslegra framfara heldur vegna þess að árangur vísindanna sannar gildi þeirra og gefur til- efni tdl að ætla að af þeim megi draga talsverðan lærdóm um hvernig glíma megi við hverskyns vanda. Að nálgast vísindin með óttablandinni virðingu og halda að þau leysi allt er barnalegt að álitd Deweys, en að rannsaka aðferð vísindanna og sjá hvemig hægt er að beita henni eða svipuðum aðferðum á öðmm sviðum er eitt meginviðfangsefni heim- spekinnar. Vísindin em í augum Deweys heilsteypt orðræða sem hægt er að nýta allsstaðar þar sem skynsamlegri hugsun verður við komið. A sama hátt heldur Dewey því fram að nýta eigi það sem er best og öflug- ast í listum, lögum, pólitík og svo framvegis.19 Þessi afstaða tdl vísinda og samfélags er mjög öflug í einfaldleika sín- um og algjörlega andstæð draumsýn um vísindi. Vísindaleg aðferð tekur öðmm aðferðum fram að því leytd að hún gerir ráð fyrir kerfisbundinni prófun og endurskoðun niðurstaðna. Htin leysir ekki samband mannsins við Guð af hólmi, en hún krefst vitræns sambands við mannlega reynslu, að tekið sé mark á reynslunni. Hún gerir jafnframt stöðuga endurskoð- un þess sem trúað er mögulega. Þetta er and-útópískur skilningur á vís- indum sem þó hafnar því ekki að vísindarannsóknir skipti samfélagið miklu.20 A endanum skiptdr mestu að standast freistinguna að tvöfalda vem- leikann og halda því fram að hægt sé búa til aðgöngumiða að veröld sem er frábragðin þessari hér í gmndvallaratriðum. Með því að stilla ein- hverju kerfi samfélags eða vísinda upp andspænis mannlegum veruleika er snúið baki við þeim spurningum sem mestu máli skipta í stað þess að takast á við þær og að auki er gengið út ffá því að mannlegur veruleiki sé ekki eini vemleikinn sem við höfum aðgang að. Þannig er útópismi í eðli sínu vemleikaflótti og miklu algengara einkenni mannlegrar hugs- unar en vani er að viðurkenna. Pragmatistar leggja yfirleitt þann skiln- ing í vísindi að þau leiti ekki vemleikans heldur merkingar í almennum, mannlegum, hversdagslegum veruleika. Þó að heimspekingar á borð við 19 Dewey 1929, The Questfor Certainty, The Later Works, 4. bindi (University of Sout- hem Illinois Press, Carbondale, 1988) bls. 200-202. Sjá einnig Dewey 1911, „The Problem of Truth“, The Essential Detvey, II. bindi (Indiana University Press, Bloom- ington, 1998) bls. 123. 20 Sjá til dæmis athugasemdir í þessa vem í Dewey 1929, bls. 60-61 og 68-69. 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.