Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 93

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 93
STAÐLAUSIR STAÐIR íunnar verður útópían að einskonar menjum ímyndunaraflsins innan hins röklega skipulags. Þannig birtist rökvæðingin sem díalektískt ferli er framkallar sínar eigin veilru. Það er í þessum skifningi sem Foucault skil- greinir „heterótópíska staðfræði“ sína sem „í senn eins konar goðsögu- lega og raunverulega leið til að vefengja það rými sem við lifum í“,69 með svipuðum hætti og Lefebvre bregður í skrifum sínum upp mynd „til- raunaútópíu“ er miðar að því „að kanna möguleika mannsins með aðstoð ímyndarinnar og ímyndunaraflsins, sem fylgt er efdr með látlausri gagnrýni og látlausum vísunum í ríkjandi vandamál raunveruleikans“.'° Með því að innleiða ímyndunaraflið, listina, draumórana og goðsögnina inn í hina röklegu gagnrýni á ný, sýna Foucault og Lefébvre ffam á hvemig hefðbundin heimsmynd rökhyggjunnar helgast af bælingu þess- ara þátta. I greiningu þeirra beggja er ímynd nútímaþjóðfélagsins srmdr- að um leið og sýnt er hvernig sú röklega yfirsýn sem heimsmynd nútím- ans streitist við að ná er í raun blinda: Horft er markvisst fram hjá þeim svæðum þar sem ímyndunaraflið og draumamir hafa leitað sér skjóls. Þjóðfélagsgagnrýni póstmódemismans er tdl marks um það hvernig sköpunargáfa mannsins herjar sífellt á rökvædda heimsmynd nútímans á ný og dregur ffarn gloppur hennar. Þetta á jafnt við um heterótópíur Foucaults, aðstæður sitúasjónista, þau „andartök“ sem Lefébvre fjallar um í verkum sínum og þær „hátíðir“ sem kenningasmiðir hversdagsh'fs- ins fjalla um í skrifum sínum. I kenningum de Certeau em slíkar hátíðir skilgreindar sem hversdagslífið í sinni tæmstu mynd, sem andartök þeg- ar „alþýðan nær að flýja undan þeim skilgreiningum og stjórnkerfum sem ríkjandi menning reynir að þvinga upp á hana“. 1 Þar sem de Cert- eau greinir náin tengsl á milli hversdagslífsins og hátíðarinnar greinir Lefébvre aftur á móti skýrt rof. Aðgreining hátíðarinnar og hversdags- lífsins er í hans huga undirstaða ríkjandi þjóðskipulags. Að mati Le- fébvres er hversdagslífið í þjóðfélagi síðkapítalismans falið undir hulu „blekkjandi rökvísi“ - sem grefur undan möguleikanum á sannferðugu lífi. Það er í raun „tilbúin blekking, vett\rangur þar sem alþýðunni er stjómað og stýrt, en hún er látin fá á tilfinninguna að hún hafi frjálst val 69 M. Foucault (2002) bls. 138. 70 H. Lefebvre. „Utopie expérimentale. Pour un nouvel urbanisme“ (1970) bls. 129-140, hér bls. 131. 71 B. Rigby (1991) bls. 18. 72 H. Lefebvre (1968) bls. 73. 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.