Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 103

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 103
TRAGEDIA UTOPIUNNAR um útför, eys hann moldu, og játar verk sitt vitandi að það muni kosta hana lífið. I stórbrotinni samræðu Antígónu og Kreons (línur 441-525) lýstur saman ólíkum viðhorfum einstaklings sem helgar líf sitt skyldun- um við ættina og trúarbrögðin, og fulltrúa ríkisvaldsins sem óttast um öryggi ríkásins, hatar spillingu og krefst hlýðni við lög og stjórnvöld. Antígónu til vamar rís Hemon unnusti hennar, sonur Kreons. En allt kemur fýrir ekki, og Antígóna er dæmd til að vera „múmð kvik í kletta- skor, með fæðu-skammt, sem aðeins yrði nægur til að aftra því, að morð- sök flekki vora borg“, eins og Kreon kemst að orði í texta Helga Hálf- danarsonar.8 Fyrir ábendingu spámannsins Teiresíasar lætur Kreon að lokum sannfærast að hann hafi brotið gegn lögum guðanna sem þótt óskrifuð séu em engu að síður sett ofar valdi hans og tilskipunum í nafni ríkisins. Lætur hann loks veita hinum fallna Polýneikesi sómasamlega útför. Síðan ætlar hann að frelsa Antígónu, en þá er það orðið um sein- an, því hún hefur orðið sér að bana, en unnusti hennar komið þar að, fundið hana og sameinast henni í dauðanum. Þegar kona Kreons fréttir lát sonar síns, grípur hún til sama örþrifaráðs og fyrirfer sér. I lok leiks- ins er Kreon niðurbrotinn maður. Tragedíu Sófóklesar má túlka á margan hátt, en allt ffá því að Hegel notaði Antígónu til þess að sýna ffam á gildi hinnar díalektísku aðferðar, hefur lestur hins þýska heimspekings mótað viðtökur verksins meira en aðrar túlkanir. Hegel lítur svo á að í persónum Antígónu og Kreóns tak- ist á andstæð öfl innan ríkisins: Areksturinn á milli tveggja æðstu siðferðisaflanna er sviðsettur á skapandi hátt í hinu fullkomna dæmi um tragedíu, Antt'gónu. Hér lendir kærleikurinn til fjölskyldunnar, hið helga og inn- hverfa, það sem tilheyrir tilfinningalífinu og er þess vegna einnig þekkt sem lög undirheimaguðanna, í árekstri við rétt ríkisins. Kreon er ekki harðstjóri, heldur er hann allt eins sið- ferðisafl. Kreon hefur ekki rangt við: Hann vill að lögum og stjórnvaldi ríkisins sé hlýtt og að broti fýlgi refsing. Hvor þess- ara tveggja hliða gerir aðeins annað siðferðisaflið að veruleika, hefur aðeins annað þeirra að innihaldi. Það er þetta sem gerir þau einhliða, og merking eilífs réttlætis er sýnd á þann hátt, að þau verða bæði fyrir óréttlæti, vegna þess að þau eru einstreng- 8 Helgi Hálfdanarson 1990, bls. 339. IOI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.