Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 110
GOTTSKALK Þ. JENSSON Það var Ólafur Jónsson gagnrýnandi sem fyrstur gaf sýningunni póli- tíska merkingu í leikdómi sem birtist í Vísi 30. desember 1969. Fleyg urðu fyrir nokkrum árum orðin um hroka valdanna: the arrogance of power. I það sinn var rætt um utanríkissteínu Bandaríkjamanna einkum og sér í lagi styrjöldina sem þeir heyja í Víetnam. Sú styrjöld er enn í fréttum þar sem hún birt- ist í æ óhugnanlegri mynd, svo óhugnanlegri síðustu vikurnar að jafnvel hér á landi treysta menn sér ekki til að skella skolla- eyrum við ótíðindunum ffá My Lai. En þó ekki væri til að dreifa stríðinu í Víetnam væri af nógum dæmum að taka, smá- um og stórum, um pólitíska valdstjórn, sem leiðist til ofstjórn- ar, út fyrir takmörk velsæmis og siðferðis. Uppreisn æskunnar í hverju landi af öðru, gegn Víetnamstefnu Bandaríkjastjórnar, gegn gerræðissteínu flokks og ríkisvalda í kommúnistaríkjun- um, gegn veldi de Gaulles í Frakklandi í fyrra, bendir til að þessi efhi séu hugleiknari og nærtækari en einatt áður. Slíku pólitísku óþoli lýsa þau Antígóna og Hemon í harmleik Sófók- lesar um Antígónu .... A sýningu Leikfélagsins í Iðnó ... virtist Anttgóna fyrst og fremst harmleikur valdahrokans, pólitískur leikur sem tekizt hefur í eitt skipti fyrir öll að höndla og koma orðum að sígildum vandamálum félagslegra samskipta, stjórn- mála, lýðræðis, og ekki fyrnist. Olafur heldur áffam og bendir á þá þversögn að tragedían Antígóna, skrifuð fyrir nær tveimur og hálfu árþúsundi síðan, sé ennþá pólitískt „brennheit viðkomu", meðal annars í Grikklandi sjálfu þar sem herfor- ingjastjórnin hafi bannað fluming hennar effir valdatökuna. Hann svar- ar síðan þeirri spurningu neitandi hvort leikurinn sé fyrndur og úreltur: „Þvert á móti mætti segja að hann væri nærtækari og nákomnari okkar tíð, okkar pólitísku reynslu og hugmyndum, en margt nútíðarverkið sem fyrir ber á leiksviði eða bókum“. Sem tákn virðist Antígóna búa yfir þeim krafd að vísa sífellt til nýrra harðstjóra og andófsmanna. Aðrir leikdómarar fóru einnig að dæmi Olafs og drógu af hinni aþ- ensku tragedíu pólitískan lærdóm fyrir nútímann. Sigurður A. Magnús- son, sem skrifar í Alþýðublaðinu 2. janúar 1970, bendir á að Anttgóna fjalli um það vandamál sem Sófóklesi hafi einkum verið hugleikið: „sam- band einstaklingsins við heildina eða þjóðfélagið“, átök „samvizkunnar 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.