Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 127

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 127
FYRIRMYNDARSAMFELAGIÐ ISLAND Wright vísar einkum til miðalda og hefur trúlega m.a. í huga hina þekktu sjóferðasögu írska munksins heilags Brendans. En eyjar hafa verið vett- vangur útópískra hugmynda og furðuverka frá fornöld eins og Odysseifs- kviða er gott dæmi um; efdr fall Tróju stefnir söguhetjan heim og á þá leið um hverja undraeyna á fætur annarri.23 Utópískar eyjar eiga líka sinn sess í samtímanum eins og vel má sjá í bæklingum ferðaskrifstofa þar sem lýst er dásemdum Kanaríeyja, Krítar og fleiri suðrænna eyja. Staðseming eyjunnar skiptir einnig miklu máli, hvort hún er nálægt eða langt frá tdltekinni miðju. Vel má setja upp þá reglu að því fjær sem hún er því framandlegri er hún og því meiri líkur eru á að hún verði út- ópískur vettvangur. Breski fræðimaðurinn John Gillies hefur orðað það svo að tengslin á milli ffamandleika og fjarlægðar séu augljós, því meiri fjarlægð, því meiri ffamandleiki.24 Þegar rætt er um fjarlægð er jafnffamt verið að fjalla um hugtökin miðju og jaðar; oftast er þó rætt um aðrar birtingarmyndir þessara hugtaka: Borg og sveit, miðbær og úthverfi, iðnvædd ríki og vanþróuð o.s.frv. Flestir þeirra sem hafa skrifað um önn- ur lönd og svæði á umliðnum öldum hafa komið frá borgum í öflugustu ríkjum Evrópu og sjónarmið þeirra verið lituð af því.25 Island er ekki bara eyja, það er fjarlæg eyja, og þar að auki fjarlæg eyja langt í norðri. I hugmyndasögu Evrópumanna hefur norðrið lengst af verið neikvætt, kalt og ófrjósamt. Vdlimennska, tröll og forynjur réðu þar ríkjum. I fornaldar- og miðaldaverkum var íbúum þess oft og tíðum lýst sem skelfilegum og hræðilegum, jafnvel afskræmdum afkomendum Gógs og Magógs, en í Biblíunni var greint ffá því að í fyllingu tímans kæmi sú hin illa þjóð og reyndi að eyða veröldinni.26 Samkvæmt lofts- lagskenningum fornaldar og miðalda var norðrið, handan ákveðinnar breiddargráðu, óbyggilegt. Eyjan Thule var handan þeirra marka og 23 Hómer, Óddysseifskviða, Kviður Hómers II. bindi. Þýðandi: Sveinbjöm Egilsson, Reykjavík, 1973. 24 Gillies, John, Shakespeare and the Geography of Difference, Cambridge 1994, bls. 31, 119-120. 25 Pagden, Antony, European Encounters with the New World. From Renaissance to Rom- anticism, New Haven og London 1993, bls. 2. Pagden hefur orðað þetta ágædega: „The civihzatton which has shaped the normattve behaviour of all Europeans has al- ways been, by definitton, a hfe lived in citíes. Beyond the city, as Aristotle had said in the fourth century BC, there were only beasts and heroes“. 26 Frá Góg er sagt í Biblíunni, m.a. Esekíel, 38. og 39. kafla. Biblía. Það er heilög ritn- ing, Reykjavík 1966, bls. 797-799. I25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.