Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 135
UM ONNUR RYMI að á miðöldum hafi það verið safn ólíkra staða er raðast upp í stigveldi: Helgir staðir og veraldlegir, staðir sem nutu vemdar og staðir sem stóðu þvert á mótá opnir og án varna, staðir í borg og í sveit (þetta var það sem tengdist hinu raunveralega lífi mannanna). I kenningum heimsfræðinn- ar voru til staðir handan við hinn himneska sem mynduðu andstæðu hans, en hinn himneski staður var fyrir sitt leyti andstæða hins jarðneska; til voru staðir þar sem hlutum hafði verið komið fyrir vegna þess að þeir höfðu verið færðir til með valdi og loks staðir þar sem hlutir voru þvert á móti staðsettir í sínu ffiðsæla og náttúrlega umhverfi. Þetta heildarstig- veldi, þessar andstæður, þessi flétta ólíkra staða mynduðu það sem gróf- lega mætti neftia rými miðalda: Rými staðbindingarinnar (fr. espace de loc- alisation). Þetta rými staðbindingarinnar opnaðist með Galilei, því hneykslið sem höfundarverk hans olli var ekki sú uppgötvun eða öllu heldur end- uruppgötvun að jörðin snerist um sólu; heldur að í því verður til óend- anlegt og óendanlega opið rými sem leysir stað miðalda upp í vissum skilningi. Staður hlutar var nú ekki annað en punktur á hreyfingu, á sama hátt og kyrrstaða hlutar réðist af því einu að hægt hafði verið óend- anlega mikið á ferð hans. Með öðrum orðum: Frá og með Galilei, ffá og með 17. öld, tekur víðáttan (fr. étendue) við af staðbindingunni. A okkar dögum tekur staðsetningin (ff. emplacement) við af þeirri víð- áttu sem sjálf hafði komið í stað staðbindingarinnar. Staðsetningin ákvarðast af innbyrðis tengslum punkta eða þátta sem má lýsa formlega með runum, hríslum eða netd. Mikilvægi staðsetningarinnar í tækni samtímans er ennffemur vel þekkt. Upplýsingar eða áfanganiðurstöður úr útreikningum eru vistaðar í minni vélar, stakar einingar streyma eftir ótryggum brautum (bílar á akvegum eru einfalt dæmi, eins hljóðin á símalínu), kennsl eru borin á merktar eða kóðaðar einingar innan heildar sem ýmist er skipt niður af handahófi eða flokkuð samkvæmt einföldu eða margbrotnu kerfi o.s.frv. Vandi staðarins eða staðsetningarinnar er enn áþreifanlegri fýrir manninn innan lýðfræðinnar; og í tengslum við mannlegar staðsetning- ar varðar sá vandi ekki aðeins spurninguna um það hvort nægilegt pláss verður fyrir manninn í heiminum - spurning sem er vitaskuld mjög mikilvæg þegar allt kemur til alls - þessi vandi varðar einnig þekkinguna á því hvaða innbyrðis tengsl, hvaða aðferðir til að vista, dreifa, auðkenna og flokka hinar mannlegu einingar verður að kjósa við tilteknar aðstæð- *33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.