Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 137
UMÖNNURRÝMI eiginlega rými þar sem líf okkar, tími og saga tærast upp, þetta rými sem nagar okkur og ristir er einnig sundurleitt í sjálfu sér (ff. hétérogéne). Með öðrum orðum: Við lifum ekki í neinu tómarúmi þar sem hægt er að finna einstaklingum eða hlutum stað. Við lifum ekki innan tómarúms sem tek- ur á sig margvísleg litbrigði, við hfum innan safhs tengsla sem skilgreina staðsetningar er ekki verða smættaðar þannig að ein reynist jafhgild annarri, og enn síður þannig að hægt sé að leggja þær hverja ofan á aðra. Vitaskuld væri hægt að takast á hendur að lýsa þessum ólíku staðsem- ingum, með því að leita þess tengslasafns sem hægt er að nota til að skil- greina þær. Til að mynda með því að lýsa safhi þeirra tengsla sem skil- greina stað húsasundsins, gamanna, lestanna (lestin er hreint makalaust tengslaknippi, því að hún er í senn hlutur sem fara má í gegnum, hlumr sem flytur menn frá einum stað til annars og loks hlutur sem fer hjá). Aningarstöðum eins og kaffihúsinu, kvikmyndahúsinu og ströndinni má einnig lýsa með hliðsjón af knippi þeirra tengsla sem gera kleift að skil- greina þá. Ennfremur væri hægt að skilgreina þá staði sem ætlaðir eru til hvíldar og eru ýmist alveg lokaðir eða hálflokaðir, s.s. heimilið, svefnher- bergið, rúmið o.s.frv., út frá tengslaneti þeirra. En það sem vekur áhuga minn eru þær þessara staðsetninga sem hafa þann furðulega eiginleika að tengjast ölltun öðrum, en með þeim hætti að þær ýmist fella úr gildi þau tengsl, sem þær draga ffam í dagsljósið, endurspegla eða varpa á ljósi, eða þær gera þessi tengsl hlutlaus, snúa þeim jafhvel við. Þessi rými, sem eru með einhverjum hætti bundin öllum öðrum en samt sem áður í mót- sögn við allar aðrar staðsetningar, eru af tveimur megingerðum. I fyrsta lagi eru útópíumar. Utópíumar era staðsemingar án raun- vemlegs staðar. Þetta em staðsetningar sem samsvara hinu raunverulega rými þjóðfélagsins í almennum atriðum, ýmist með því að mynda beina eða öfuga hliðstæðu. Þær em ýmist þjóðfélagið sjálft í fullkominni mmd eða andhverfa þjóðfélagsins, en hvemig sem þessu er háttað em útóp- íurnar í grundvallaratriðum og eðh sínu samkvæmt óraunvemleg rými. Eins em til - og líkast til á þetta við um alla menningu, alla siðmenn- ingu - raunverulegir staðir, áþreifanlegir staðir, staðir sem em greyptir í sjálfa þjóðfélagsstofnunina og mynda einskonar gagnstaðsemingar, af- brigði útópíu sem orðin er að áþreifanlegum vemleika og táknar, ve- fengir eða umbyltir hinum ratmvemlegu staðsemingum, öllum öðram raunverulegum staðsemingum sem finna má innan menningarinnar. Shkir staðir em utan allra staða, jafhvel þótt í raun og vem sé hægt að U5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.