Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 155

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 155
UMGJÖRÐ UM STAÐLEYSU lingur er í samtökum þar sem hann fær fremur lágt framlag, hugsar hann sér önnur samtök þar sem framlag hans er hærra en í hinum og vfirgefur þau (það dregur úr stöðugleika þeirra f\Trnefhdu). Má ekki með þessum rökum gera ráð fyrir að hann velji sér samtök þar sem framlag hans (og þar með skerfur) er mest? Mun ekki hver og einn reyna að koma sínum samtökum saman með sem þægilegusmm félögum? Er til einhver hópur vera (stærri en mengi með einu staki) sem er eins samheldinn og hugsast getur; það er einhver hópur G þar sem um hvert stak í G gildir að G-[x] metur þátttöku x meira en nokkur annar mögulegur hópur fólks mundi meta þátttöku x? Og ef til er einhver slíkur hópur G, er þá til slíkur hóp- ur fyrir hvem einasta einstakling? Er til fullkomlega samheldinn hópur fyrir hvem einasta einstakling sem hann væri þátttakandi í? Til allrar hamingju er samkeppnin ekld svona hörð. \ið þurfum ekki að taka hópa eins og G með í reikninginn, þannig að fyrir hvert stak x í G, metur G-[x] þátttöku x meira en nokkur annar mögnlegnr hópur mundi gera. Við þurfum aðeins að taka þá hópa G með í reikninginn sem era þannig að fyrir hvert stak x í G, metur G-[x] þátttöku x meira en nokkur annar mögulegur og traustitr hópur fólks mundi gera. Traustur hópur G er fullkomlega samheldinn hópur sem er þannig að fyrir hvert stak x, metur G-[x] þátttöku x meira en allir aðrir mögulegir traustir hópar. Þessi hringskilgreining á stöðugleika og fullyrðingin „hópur er traustur ef eng- inn segir sig úr honum“ er ekki í nægu sambandi við ffæðileg hugtök til að gefa af sér áhugaverðar niðurstöður eins og þá að til séu traustir hóp- ar. Leikjafræðingar hafa fengist við ráðgátur traustra bandalaga með tak- mörkuðum árangri og vandi okkar er enn erfiðari ffæðilega en þeirra. (Við höfum ekki einu sinni sett fram skilyrði sem geta tryrggt stöðugleika endanlega stórs hóps. Það sem við höfum sagt samrýmist því að miðað við einhvem mælikvarða og tölu sem er hærri en eitthvert n, sé nytjahlut- ur (e. utility income) samfélags sem hefur n þátttakendur jafn n2. Ef nytj- um er skipt jaffit mun þeim fjölga óendanlega og fólk mun alltaf kjósa að yfirgefa samfélag til að ganga í annað stærra). Horfur traustra samtaka batna þegar við áttum okkur á því að það er til of mikils mælst að gert sé ráð fyrir því að hver manneskja fái ekki annað en það sem aðrir era tilbúnir til að láta af hendi. Það sem heim- urinn gefur manneskju getur verið meira virði í hennar augum heldur en það er í augum þeirra sem láta það af hendi. Það getur verið mann- eskju mikils virði að vera hluti af samfélagi með öðram og geta treyst á G3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.