Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 158

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 158
GILLES DELEUZE í ritgerðinni sem hér birtist spinnur Deleuze við nokkur kunnugleg stef úr fyrri verkum. Vísunin í Europa 51 kallast til dæmis á \’ið greiningu hans í Cinéma II, og aðgreining hans á ögun og stýringu er rædd nánar í riti hans Foucault. Hér vil ég þó staldra við eina vísun, í verk Williams Burroughs. Textar hans hafa löngum séð Deleuze (og Guattari) fyrir myndmáli og hugtökum, eins og „cut-up“, „fold-in“, og greina má ríku- leg textatengsl við Burroughs í kaflanum um „líkama án líffæra“ í Mille plateaux. Deleuze segist fá hugtakið „control“ að láni frá honum, án frek- ari skýringar, og það er merkilegt að nær alUr sem skrifað hafa um „Eft- irmálann“ (og ættu að kannast við skrautlega lýsingu Deleuze á eigin túlkunaraðferðum)2 virðast taka hann á orðinu án þess að kanna þessa fullyrðingu nánar. „Control“ var lykilorð í verkum Burroughs, og vísaði það einkum til bandarískra lögreglu- og njósnastofhana, t.d. í Nova Ex- press (1964). Burroughs hafði alla tíð andúð á ríkisvaldi og stjórnun, en sú andúð er ekki jafngild ríkis-andófi (e. anti-statism) Deleuze. Hann og Gu- attari gera ríkið að skotmarki sínu bæði í Anti-Oedipe (1972) og Mille plateaux, og beina einkum sjóntun að „vélrænum“ eiginleikum rfkis og stofnana sem girða fyrir möguleika á nýjum og ófyrirsjánlegum samsetn- ingum. Því er ekki að undra að höfundar sem brugðist hafa við hnattvæð- ingu á síðustu árum hafa sótt mikið til Deleuze og Guattari, eins og sjá má t.d. í nýlegri bók Antonio Negri og Michael Hardt, Empire (2000), þar sem mikið er rætt um hið vélræna í tengslum við alþjóðlega stjórn- un, markað og tækni. Margt má segja heimspeki Deleuze til lofs og lasts, en því er ekki að neita að hún hefur sannarlega reynst notadrjúg öðrum sem leitað hafa til hans um líkamshluta til þess að setja saman sín eigin skrímsli. Gauti Sigþórsson isma, Genninal Life (1999). Um tæknimenningu sjá Mario Biagioli, ritstj., The Science Studies Reader (1996) og Stanley Aronowitz o.fl., ritstj., Techno- science and Cyberculture (1996). Um kvikmyndir og sjónvarp sjá D.N. Rodo- wick, Gilles Deleuze’s Time Machine (1999). 2 Eg læt vera að endurtaka orð Deleuze, en bendi á skemmtilegt svar hans til harkalegs gagnrýnanda, í Negotiations: 1972-1990. New York: Columbia University Press 1990, bls. 6. Vitnað er í sama texta í Brian Massumi. „Translator’s Foreword: The Pleasures of Philosophy" í Gilles Deleuze og Félix Guattari. A Thousand Plateaus: Capitalism and Schizophrenia. Minneap- olis: University ofMinnesota Press 1987, bls. x. 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.