Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 159
EFTTRMALI UM STYRINGARSAMFELOG I. Saga Michel Foucault tengdi ögimarsamfélög átjándu og nítjándu öld; þau ná hátindi sínum við upphaf tuttugustu aldar.1 Starf þeirra snýst um að skipuleggja meginstaði innilokunar. Einstaklingar eru á linnulaustun för- um frá einum innilokunarstað í annan sem hver lýtur eigin lögum: Fyrst er fjölskyldan, síðan skólinn („þú ert ekki lengur heima hjá þér“), síðan herbúðimar („þú ert ekki lengur í skólanum“), þá verksmiðjan, spítahnn stöku sinnum og kannski er fangelsið skýrasta mynd innilokunarstaðar- ins. Fangelsið er hinum f)TÍrmynd: Þannig hrópar kvenkyns söguhetjan í Enropa 51 þegar hún sér verkamennina: „Eg hélt þeir væm dæmdir fang- ar Foucault hefur greint grunnvirkni innilokunarstaðarins en verk- smiðjan sýnir hana ágædega. Þessi virkni tengir allt saman, setur hvem hlut á sinn stað, skipuleggur tímann og í þessu tímarými býr hún til ff am- leiðsluafl sem er stærra en summa einstakra krafta þess. En Foucault vissi einnig hversu skammlíf þessi fyrirmynd var: Hún tók við af einvaldssam- félögum sem eiga sér allt annað markmið og starfsvettvang (heimta hlut af ffamleiðslunni í stað þess að koma kerfi á hana, dæma til dauða í stað þess að skipuleggja h'fið). Þessi umskipti gerðust smám saman og Napóleon virðist hafa knúið ffam umbreytinguna úr einni samfélagsgerð í aðra. Ogunin \fkur síðan fýrir nýjum öflum sem smám saman festust í sessi og komust á verulegt skrið á árunum efdr síðari heimsstyrjöldina: Þá vorum við ekki lengur í ögunarsamfélögum, við höfðum skilið við þau. \fð erum stödd í miðju allsherjarhruni allra innilokunarstaða: Fang- elsa, sjúkrahúsa, verksmiðja, skóla, fjölskyldunnar. Fjölskyldan er „inn- rétting“2 sem er í kreppu eins og allar aðrar innréttingar, þær sem til- hevæa menntun, starfi og svo ffamvegis. Viðeigandi ráðherrar eru sífellt að kynna endurbætur sem allar eiga að vera nauðsynlegar. Endurbætur í menntakerfinu, endurbætur í iðnaði, á sjúkrahúsum, hernum, fangelsum þótt allir viti að þessar stofnanir hafi að mestu runnið sitt skeið á enda. Nú þarf aðeins að líkna þeim í dauðastríði þeirra, sjá til þess að fólk hafi 1 [Þýð.: Hér er þýddur kaflinn „Post-scriptum stu- les socieétés de contróle" (bls. 240-247) í bók Deleuze, Pourparlers. 1972-1990., Les éditions de Minuit, 1990; upphafl. í L'autre journal, 1. maí 1990. Einnig var stuðst við enska þýðingu Martins Joughins í Negotiations 1972-1990, Columbia University Press, 1995.] : [Þýð.: „Innrétting“ er þýðing á „intérieur“. Gömul merking orðsins jafngildir nú- tímamerkingu „verkstæðis“, sbr. „innrétnngar“ þær sem Skúli fógeti reisti í Reykja- vík á 18. öld.] 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.