Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 160

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 160
GILLES DELEUZE nóg f\ rir stafni þar til nýju öflin sem nú knýja d\Ta taka við. Stýringar- sa?Jifélög eru að taka við af ögunarsamfélögum. „Stýring“ er naínið sem Burroughs stakk upp á yfir nýja skrímsHð sem Foucault telur nálgast hratt. Paul Virilio er líka sífellt að greina síktákar m\mdir óheftrar stýringar sem taka við af gömlu ögunarformunum er starfa innan líftíma lokaðra kerfa. Hér er ekld um að ræða undraverðar afurðir lyfjaiðnaðar- ins, kjamorkuvísindi eða erfðaverkfræði þótt þessir þættdr gegni vissu- lega hlutverki í nýja ferlinu. Þetta er ekki spurning um hvort gamla kerf- ið sé harðneskjulegra eða þolanlegra en það nýja því að í þeiin báðum ríkja átök milli þess sem ffelsar okkur og þess sem kúgar. Kreppa sjúkra- húsanna sem innilokunarstaða gat til dæmis af sér nýtt ffelsi í formi sál- gæslustöðva, dagspítala og heimaþjónustu en ýtir um leið undir stýring- artækni á borð við harðneskjulegustu innilokun. Mð ættum ekki að lifa milli vonar og ótta heldur leita nýrra vopna. II. Rökvísi Hinar ýmsu vistir eða innilokunarstaðir sem einstaklingarnir fara um em óháðar breytur: Okkur er ætlað að byrja upp á nýtt í hvert sinn og allir staðirnir eiga sér sameiginlegt tungumál sem þó byggir á bliðstæðam. Hin ýmsu form stýringar em hinsvegar óaðskiljanleg tilbrigði og mynda kerfi breytdlegrar rúmfræði sem á sér tölulegt mngumál (ekki endilega í tvenndarkerfi). Innilokun er mót, ólík snið, en stýring stdllir sig af líkt og mót sem umbreytir sjálfu sér og breytist ffá einu andartaki tdl hins næsta líkast síu með breytilegri möskvastærð. Þetta kemur vel í ljós þegar litdð er á laun: Verksmiðjan var heild þar sem jafhvægi innri krafta var náð milli hugsanlegrar hámarksffamleiðslu og hugsanlegra lágmarkslauna; en í stýringarsamfélaginu koma fyrirtæki í stað verksmiðja og f\TÍrtæki er andi, lofttegund. Auð\dtað vom bónuskerfi í verksmiðjunum en f\TÍr- tæki keppast við að taka upp djúpstæðari stillingu á öllum launum, koma þeim í viðvarandi hálfstöðugt form sem fáránlegustu áskoranir, sam- keppni og námskeið geta brotið upp. Velgengni jafnvel heimskuleg'ustu leikjaþátta í sjónvarpi skýrist ekki síst af því að þeir endurspegla fullkom- lega hvernig fýrirtæki em rekin. Verksmiðjur tnynduðu heildir úr ein- staklingum tdl hagsbóta bæði fýrir atvinnurekendur sem þannig höfðu umsjón með hverju smáatriði í heildinni og fyrir verkalýðsfélögin sem þannig gám virkjað fjöldann tdl andstöðu. En fýrirtækin eru sífellt að 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.