Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 161

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 161
EFTIRMÁLI UM S'I'ÝRINGARSAMFÉLÖG taka upp vægðarlausa keppni í nafhi heilbrigðrar samkeppni sem virkjar einstaklingana frábærlega til að keppa hver við annan og kemur sér svo fyrir í hverjum og einum að hann klofnar innra með sér. Jafnvel mennta- kerfi hins opinbera er farið að Kta til reglunnar um „árangurstengdar greiðslur“; á sama hátt og verksmiðjan víkur fyrir f\TÍrtækjum er skólinn í raun að víkja fyrir eftirmenntun og próf fyrir síendurteknu mati. Þetta er vísasta leiðin til að gera menntun að fyrirtækjarekstri. I ögunarsamfélögum var alltaf verið að byrja upp á nýtt (úr skólanum í herbúðirnar, úr herbúðunum í verksmiðjtma) en í stýringarsamfélögum er aldrei neinu lokið - 'viðskipti, þjálfun og herþjónusta eru hálfstöðug form stillingar sem gerist á sama tíma, eins konar altæk ummyndun. Kafka stóð á mótum þessara tveggja samfélagsgerða og lýsti ógnvænleg- ustu birtingarmynd dómskerfa þeirra í Réttarhöldunum: Sýndarsýknun (milli tvænnskonar innilokunar) í ögunarsamfélagi og linnulaus frestun í (síbreytdegum) stýringarsamfélögum eru tvær gerólíkar aðferðir við að gera hlutina og ef réttarkerfi okkar er komið að fótum fram og við það að hrynja stafar það af því að við erum á leið úr einu samfélagi í annað. Ogunarsamfélög hafa tvö skaut: Undirskrifdr sem vísa á einstaklinga og tölur eða staði í skrám sem vísa til stöðu einstaklinga innan fjöldans. Fyr- ir öguninni er þetta tvennt ekki ósambærilegt og vald þessara þátta býr bæði til einstaklinga og hópa. Með öðrum orðum gerir það heild úr þeim sem það beinist að og mótar einkenni hvers einstaklings í heildinni (Foucault taldi upptök þessa tvískipta horfs birtast í hirðisvaldi prestsins yfrr hjörð sinni og hverri einstakri skepnu en að borgaralegt vald reyndi hins vegar aðrar aðferðir váð að festa sig í sessi með því að gerast „leik- prestur“). I stýringarsamfélögum er lykilatriðið hins vegar ekki lengur undirskriff eða tala heldur kóði: Kóðar eru aðgangsorð en ögunarsamfé- lögum er stjómað (þegar um er að ræða samþættingu eða andspymu) með tilskipunum? Tölulegt mngutak stýringar er sett saman úr kóðum sem gefa til kynna hvort aðgangur að tilteknum upplýsingum er veittur eða ekki. Við emm ekki lengur að tala um tvenndina fjöldi og einstak- lingur. Einstaklingur verður „staklingur“4 og fjöldi verður að sýnishorn- 5 [Þýð.: Fr. mots d'ordre sem lykilorð, spakmæli, altæk leiðbeining (bókstaflega orð eða setning sem mæbr fyrir) er hér notað sem andstæða mots de passe (aðgangsorð) sem koma skipulagi á kerfi einstakra hreyfinga.] 4 [Þýð.: „Individu“ og „dividuel"; það sem greinist í þætti og það sem ekki verður greint í þætti.] l59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.