Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 109
HEIÐIN Kaupfélagsstjórinn harðneitar því, að hann og félagar hans eigi „að rexa og regera yfir sveitamönnum, eins og þegar verið er að temja hunda og taka af þeim börnin og ala þau upp til að haga sér eins og Grímsbydót“. Kaupfélögin eru sem sé hvorki „uppeldisstofnanir“ né „trúarbragðaflokkur“, heldur bænda- verzlanir eingöngu. „Alt sem við höfum fyrir augum er að sameina bændur um verslun sinna eigin afurða og innkaup sinna eigin nauðsynja — án milligaungu sníkjustéttanna, — kaupmannalýðsins.“ En þessari röksemdafærslu mótmælir læknirinn harðlega. Hann heldur því fram, að það sé mjög áríðandi menning- aratriði að kenna mönnum að verzla rétt, að afla sér menntunar fyrir peninga sína. Kaupfélagsstjórinn hælir hinni klassisku menntun íslenzkra sveitamanna og dugnaði þeirra á ýmsum sviðum. Þessi mótbára verður aðeins til að æsa upp andstæðing hans ennþá meira: — Kjaftaskúmur! Lýðskrumari! Apaköttur! Tímalesari! Þú segir að íslenskir bændur kunni á fíngrum sér okkar klassisku bókmentir. Alt sem þeir kunna eru fáeinar ættartölur, sumir kunna nokkrar klámvísur, og svokallaðar skrítlur, sem eru svo leiðinlegar að það er ekki hægt að hlæa að þeim þó þrír menn stæðu við að kitla mann. Hver götustrákur í Grímsby kann snjallari sögur en íslenskir sveitamenn. fslenskir sveitamenn skilja ekkert hvað stendur í fomsögunum. Þeir skilja ekkert í þeim nema ættartölumar. Þeir tilheyra annari menníngu. Þeir líta á mannvíg fommanna eins og glæpi, og taka þá sem von er amerískar reyfarasögur úr Lögbergi fram yfir þær. íslenskar alþýðuvísur standast fæstar samanburð við skáldskap, sem er um hönd hafður í bamastofum erlendis, — nursery rhymes. Og íslenskt klám, sem er eitt höfuðatriði íslenskrar menníngar, er til orðið af skorti á mellum til sveita á fslandi. 131 Læknirinn gerir einnig lítið úr kúarækt og jafnvel sauðfjárrækt íslenzkia bænda. Sauðfénaðurinn er „eiginlega nokkurskonar samfélag heilagra á ís- landi“; að kyngæðum er hann hinsvegar „núll og nix“: Islenskar sauðkindur hafa aðalgildi sitt í því að vera einskonar guðir, sem sveitamenn fórna sér fyrir, sem þeir hlaupa fyrir eins og vitleysíngar upp um fjöll og fimindi, þræla fyrir nótt og dag á sumrin — alt auðvitað í vitleysu, — og eitra á sér lúngun í heykumlum fyrir á vetrin, hætta lífi sínu fyrir í byljum og verða úti fyrir, — án þess auðvitað að smakka nokkumtíma almennilegan kjötrétt sjálfir, að undanteknum höfuðbólunum. fslensk fjár- menska er bara meiníngarlaust helvítis slit og strit út í bláinn, sakir þess að þjóðin hefur ekki uppgötvað æðri hugsjónir en sauðkindur til að trúa á, lifa fyrir og deya fyrir. „Hvað gerir til með fólkið, — bara að kindumar hafi nóg“, sagði karlinn í heiðinni. Þar hefurðu trúna á sauðkindina eins og hún hefur ríkt í dýrð sinni með íslenskum sveitamönnum öld fram af öld meðan þeir hafa verið að hakka ofan í sig eitthvert úldið óæti frá sjónum. 132—133 Ekki kunna íslenzkir bændur heldur að fiska, sigla eða rata yfir fjöll í hríð- um og hrakningi, að sögn læknisins: 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.