Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 151

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 151
RITDÓMAR ann. Minnast hinna föllnu og fá sér heitt að drekka. Líta út um gluggann, annaðhvort á snjókomuna eða nsetur- sólina, halda kannski út í garð, leggjast í lautina bakvið hús, horfa upp í loft og tala.Hverokkarverðurnæstur. (bls. 13) Kristín Ómarsdóttir lýsti því yfir í viðtali að barnagælan Tíu litlir negrastrákar hafi verið henni innblástur við samning- una á skáldsögunni Elskan mín ég dey sem kom út á síðasta ári og hefur vakið verðskuldaða athygli. Eins og önnur verk Kristínar er þessi skáldsaga vissulega óvenjuleg þó að ekki séu uppi um hana eins skiptar skoðanir og á mörgum fyrri verkum þessa höfundar. Þótt ekki séu allir lesendur hrifnir af hinum frumlega eða „undarlega“ en fyrst og fremst per- sónulega stíl sem Kristín er þekkt fyrir virðist sem henni hafi tekist, í þessu verki, að hitta á einhvern tón sem heillar marga og hefur hún þegar hlotið fyrir verðlaun og verðlaunatilnefningar. Söguefni Kristínar hafa ekki síður þótt „undarleg“ en ff ásagnarháttur og stíU, að minnsta kosti í augum þess lesandahóps sem setur kröfuna um raunsæi ofar öllu. Sú krafa er krafna lífsseigust þegar bók- menntir eru annars vegar - hvað sem öllum straumum og stefnum líður - og er þá sjaldnast sett fram fylgikrafa um skilgreiningu á þessu loðna orði - raun- sæi - enda líklega gjörsamlega óraunsætt að ætlast til að nokkur geti útskýrt merk- ingu þess. Varðandi „undarlegheitin" í efniviði þessarar nýjustu skáldsögu Kristínar er fyllsta ástæða til að gefa gaum að þeim textatengslum sem höfundurinn bendir okkur á og getið er hér í upphafi. Er þessi barnagæla ekki í hæsta máta undarleg ef út í það er farið? Þar segir af tíu litlum drengjum sem týna tölunni einn af öðr- um; deyja hver á fætur öðrum við mis- munandi hugnanlegar og óhugnanlegar aðstæður, þar til aðeins einn er eftir til að ná sér í stelpu og hefjast handa við að fylla upp í töluna á ný. Þetta hafa foreldr- ar sungið yfir börnum sínum í áraraðir, flestir að ég hygg án þess að gefa mikinn gaum að innihaldi, boðskap eða áhrifum „gælunnar" á ungviðið. Svipað ferli á sér stað í grundvallaratriðum í þessari skáldsögu Kristínar; sagan segir frá fjöl- skyldu einni, foreldrum og sex börnum þeirra, sem smám saman týna tölunni þar til í sögulok að aðeins þrír yngstu bræðurnir eru effir og lesandann grunar að tveir þeirra eigi jafnvel stutt effir. Ást, dauði, kynlíf 1 titli bókarinnar, Elskan mín ég dey, koma fram tveir helstu þræðirnir sem frásögnin spinnst af: ástin og dauðinn. Þetta er hin eilífa, næstum heilaga, tvennd skáldskaparins, og ekki langt undan er þriðji þráðurinn - sem gerir þetta þá að heilagri þrenningu - sem nauðsynlegur er í þessa skáldskapar- fléttu: kynlífið. (Benda má á að eins getur falist í titlinum vísun í kynlíf eða full- næginguna sem oft er líkt við dauðann.) En það er hér, líkt og í öðrum verkum Kristínar Ómarsdóttur, engin venjuleg samfléttun þessara klassísku efhisþráða sem á sér stað í sögunni. Og ef út í það er farið er hér hvorki um „venjulega“ ást, né „venjulegan“ dauða að ræða - og varla „venjulegt" kynlíf. Enda væri slíkt kannski lítið frásagnarvert! 1 miðju frásagnarinnar er fjölskylda ein af landsbyggðinni: mamma, pabbi, tvær dætur og fjórir synir. Það er næst yngsti sonurinn, Högni, sem er sögumaður og segir hann lesandanum frá nokkrum af- drifaríkum síðsumarsdögum í lífi (og dauða) fjölskv'ldunnar þegar hann sjálfur var sextán ára. Þegar ffásögn hans hefst hefur móðirin, Svanhvít, verið dáin í tíu ár, elsta systirin, Ólöf sáluga, í sex ár og Jó- hanna, yngri systirin, hefur ffamið sjálfs- morð þá um nóttina. Eftir lifa faðirinn, Árni, og bræðurnir Þórður, Einar og Máni, auk sögumanns. Sögusviðið er að mestu leyti bundið við heimili fjölskyldunnar og nánasta umhverfi þess, en þó færist sjón- arhornið upp til himna, í nokkrum köfl- TMM 1998:2 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.