Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 6
EFNISYFIRLIT
Bls.
Byggðíisafn Húnvetninga og Strandamanna: Ólafnr H. Kristjánsson....... 5
Hátíð er til heilla bezt: Kristinn Pálsson, Blönduósi................. 16
Þess vegna fór ég hingað (viðtal): Stefán A. Jónsson ................. 19
Fossinn (ljóð): Þórður Þorsteinsson, Grund ........................... 33
Ungmennasamband A.-Hún. 60 ára: Kristófer Kristjánsson ............... 35
Tvö kvæði (Spákonufellsborg og Dísin): Kristján Hjartarson,Höfðakaupst. 42
Skólaminningar og mesta söguskáld vorrar aldar: Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson 44
Það reyndu allir að gera okkur dvölina sem ánægjulegasta (viðtal): Magnús
Ólafsson ............................................................. 52
Sumarferð í sólskini (saga): Inga Sltarphéðinsdóltir, Blönduósi....... 66
Fyrstii bílferðin milli Kalmannstungu og Grímstungu: Konráð M. Eggerts-
son, Haukagiii........................................................ 69
Tvö kvæði (Draumur og Svenni litli): Kristján Hjartarson, Höfðakaupstað 83
Skólaminningar: Bernódus Ólafsson, Höfðakaupstað......................... 85
Hollandspistill (II): Jóhannes Torfason, Torfalœk: ................... 95
Reimleikar (söguþáttur): Jónbjörn Gislason ........................... 101
Þrjár dýrasögur:
Jólagjöfin hennar Snuddu: Konráð M. Eggertsson..................... 110
Fjallasvanir hvítir: Sigriður Höskuldsdóttir, Kagaðarhóli............ 112
Fleygir: Elisabet Á. Árnadóttir, Höfðakaupstað....................... 115
ísingarveður. Raflínur og símalínur falla: Björn Bergmann ............ 118
Gamli maðurinn og tóbakið: Elin Sigurðardóttir, Torfalcek............. 123
Sjósókn frá Höfðakaupstað fyrir 60 árum (ávarp): Lárus G. Guðmundsson,
Höfðakaupstað ....................................................... 126
Gestur (saga): Kristin Þorsteinsdóttir frá Geilhömrum ................ 129
Spunarokkurinn (saga): Anna H. Hilmarsdóttir frá Fremstagili ......... 132
Vorfuglar (kvæði): Elisabet Á. Árnadóttir .............................. 135
Mynd úr póstferð liðins tíma: Guðbergur Slefánsson, Höfðakaupstað . . 137
Skell'iskveiðar og skelvinnsla: Guðmundur Einarsson, Blönduósi ......... 142
Landbúnaðarþáttur í umsjá Þorsteins H. Gunnarssonar ráðunauts:
Framtíðarmöguleikar í búfjárrækt (þýtt): Þorsleinn H. Gunnarsson .... 146
Hugleiðingar um hrossarækt og hestamennsku: Páll Pétursson, Höllu-
stöðum............................................................... 152
Það er ennþá tími: Jóhannes Torfason................................. 158
Líkkista flutt á kviktrjám: Ásgeir L. Jónsson .......................... 161
Mannalát 1972 .......................................................... 163
Fréttir og fróðleikur................................................... 174
Kápumynd: Frá Kolufossum. (Ljósmynd: Guðmundur Unnar Agnarsson)