Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 88
86
HÚNAVAKA
okkur. Strákur þessi var mjög illa lyntur og fékk stundum mikil
ólundarköst. Fór hann þá með allan hópinn upp fyrir garð og lá þar
með okkur, tímunum saman, í ólund öllum til leiðinda, nema hon-
um sjálfum. Svo var það eitt kvöldið að foringinn kallar allan hóp-
inn til ólundar, upp fyrir garð. Við upp fyrir garð og lágum þar í
langan tíma hreylingarlausir á maganum. I>að var komið myrkur
og mér var farið að leiðast, svo að ég tí'ik það ráð að skríða lnirt í
myrkrinu og laumast heim. Þegar ég kem í dyrnar á skólanum, hitt-
ist svo illa á að ég mæti skólastjóramun þar. Hann segir við mig:
„Af hverju ert þú kominn heim Benni minn“? Eg svaraði strax og
sagði: „Ég nennti ekki að vera með ólund lengur". Þetta þótti Guð-
mundi svo gott svar að hann sagði frá þessu í skólanum, mér til
stórra leiðinda. Mér lannst skiimm að því að hafa ekki haldið út
lengur, en eftir þetta var ég aldrei kallaður til ólundar upp fyrir
garð.
R EY K | A N KSS K () 1,1N N.
Um haustið 1938 var ákveðið að ég læri í skólann á Reykjanesi.
sem byrjaði um áramótin. Skyldi ég vera þar í yngri deild skólans
um veturinn. Veturinn áður var ég ásamt tveimur öðrum piltnm í
skólanum á Einnbogastöðum. Við fengum þar tilsögn í ensku,
dönsku og reikningi hjá séra Þorsteini Bjiirnssyni, sem jiá var að-
stoðarprestur hjá séra Sveini Guðnnuidssyni í Arnesi. Þarna var jiá
yfirbryti Eási kokkur1 sem flestir kannast við. Þetta var skemmti-
legur tími, cn stuttur.
Það var í miirgu að snúast um haustið. I’að jn'itti mikið lyrirt;eki
í }>á daga að lara í skóla og ekki laust við að sumum þætti jiað óþarfi
ogjafnvel mont. Eitt af Jiví, sem útvega Jnirfti var siðferðisvottorð.
Vottorð Jietta lékk ég hjá Guðjóni Guðmundssyni hreppstjóra á
Eyri og hljóðaði Jxið á J)á leið, að hann viti ekki til, að Jressi piltur
hafi gert neitt það af sér, sem varðaði við lög. Þetta siigðu nú strák-
arnir að væri mjög teygjanlegt orðtak. En ég var ánægður með það
og vottorðið gilti og Jiað var fyrir öllu. Ég sigldi svo með Súðinni til
ísafjarðar rétt fyrir jólin, því að það stóð svo illa á ferðum, að næsta
ferð var ekki lyrr en eltir áramótin. Eg dvaldi á ísafirði i nokkra
daga, en tór svo þaðan með Djúpbátnum inn í Reykjanes.
1 Angantýr GuíSmundsson, trtlatíur vr Jökulfjorfium.