Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 104
102
HÚNAVAKA
lorðiun. Af þessu leiddi, að með vaxaudi vizku í þessum efnum,
urðu böruiu meistarar í slíkum Ira'ðum oj>- í engu eftirbátar liinna
eldri.
Á rökkurkvöldum, þegar fullorðna lólkið lagðist til svefns, þar til
kvöldvaka byrjaði, siifnuðust krakkarnir venjulega saman á ein-
hverju rúmi, sem enginn notað í þann svipinn og siigðu livert öðru
draugasögur. Vanalega voru yngstu og ístiiðumiunstu börnin höfð í
miðjum hópnum, þar var hættan tiltölulega lítil, eu hin eldri og
kjarkmeiri til beggja hliða og sérstaklega gagnvart baðstoludyrum.
því að þtiðan var háskinn vanalega mestur og bráðastur el illa fór.
Það mátti stundum búast við að draugurinn, sem sagan var al, birt-
ist allt í einu ljóslifandi, eða svo sagði siigumaður venjulega, til þess
að iiðlast nánari athygli áheyrenda. Oltast siigðu elztu biirnin siig-
urnar. I»au tiildu sig vita mest um jiessa hluti og |ní sjálfsagða leið
toga Jiessara fræðslustunda.
Stundum enduðu Jiessar riikkurskemmtanir jiannig, að slíkum
lelmtri sló á allan hópinn, jiar með talinn leiðtogann sjállan, að
enginn Jiorði að hra'ia minnsta lingur, en biðu jiess í dauðans skell-
ingu, að ljós varu tendruð.
Ihmenningar og annað ferðahilk var óta-mandi uppspretta kynja-
og iilgasagna al iillum tegundum. og liigðu |i\ í ríllegan skerl til |>ess-
ara mála.
Oísli heitinn Urandsson var einn liinn kunnasti og merkasti sér-
Iræðingur í jressari grein. S;unkv;emt lians eigin siign, sá hann gegn-
um holt og ha'ðir, jiekkti persónúlega hvern draug í tveinmr sýslum,
vissi upp á hár, hvaða heimili, ;ett eða einstakling Iner draugur
fylgdi og iill tildriig að uppruua hvers eins. Hann hélt jiví jafnvel
Iram, að sumir hiiuia allra merkilegustu, hefðu aukið kyn sitt. taldi
hann jiað gott vegna jiess að margt væri skrítilegt í lari jieirra og
jiví ótækt að Jieir lægju óbættir hjá garði.
Ég minnist enn einnar nætur er hann gisti hjá liiðtir mtnum. Kg
nnm ])á hafa verið, (i—7 ára . A kviildviikunni sagði liann drauga-
siigur uppihaldslaust til háttatíma. Fannst mér að hann hlyti að taka
öllum miinnum Iram að málsnilld og fróðleik. F.ina siigtt sagði liann
])(> svo iifgafulla að jafuvel ég varð efablandinn. F.g dirfðist J)ví að
spyrja hann olur gætilega, hvort þetta væri áreiðanlega siinn saga.
Oísli leit við mér snúðugt og svaraði stutt. „Þessi saga er til á prenti
strákur.“ Ilr Jiví svo var, skildi ég auðvitað að hún lilaut að vera