Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 53
HÚNAVAKA
51
kynnzt, né talað við, þá ;vtla é” það leiki ei<>i tveini tungtim, að það
er lýsir hezt Halldóri Laxnes, segir hann sjállnr, er hann skrilar uni
kennara sinn:
„Aldrei sat hún sig úr færi, að brýna fyrir okkur það, sem göfugt
var og mikils háttar í siigu þjóðar vorrar og innlendri mennt. Hún
var í framkomu senn hress og hrein, svo að lýsti af henni hvar sent
hún fór, með brennandi og linnulausum áhuga í menningu og sið-
gæði. Þegar hún gaf okkur einkunn í fyrsta sinni í einkunnabókina
ritaði hún þessi orð. Leitaðu liins góða og þú munt finna það.“
Það er í þessum anda, sem sagt er um Halldór Laxnes, að hvar
sem hann fer um í veröld víðri, láti hann á borðið við hvílu sína,
mynd af sér í hinum hvítu voðum, er hann var skírður í klausiri í
Clervaux, með kertaljós í hönd á katólska vísu, Halldór Kiljan
Marie Pierre Laxnes.
P.S.: I þessu máli niínu, eru kaflar úr ritum Laxnes. Er það gjört
án leyfis höfundar. Gegnir það sama lögmál og um ræður prestanna,
að víða er þar leitað til fanga án leyfis, enda væri slíkt að æra óstöð-
ugan.
P. I.
Gleðileikir, vökunætur og andskotans sæði.
Éjf liefi mefftekið yðar vinsamlegt sendibréf . . . , í hverju jrér gelið mér að
merkja, að viikunætur og gleðileikir séu í brúki niðri í Flé>a í sé>knuin yðar,
hverja j>ér viljið ekki líða og brúkið vandlæti í svoddan siikum vegna yðar
embættis. Þér viljið og einnig vita hverja jianka ég hef um svoddan gleðileiki
og yðar fyrirtekt.
Ég svara: Svoddan viikunætur og gleðileikir eru, að miuni meiningu, svívirð-
ing, bæði fyrir guði og iillum guðhræddum miinnum og eiga ]>css vegna engan
veginn að líðast. Þeirra nytsemi er engin, svo ég sjái, beldur eru |>eir andskotans
sæði í vantrúuðum mönnum, sem eru fullir af gjálíli og vondum girndum og
tillnieigingum, í hverjum djöfulsins riki hefur fengið yfirhiind. . . .
Skálholti, 18. janúar 1783.
Jón Arnason, biskup.