Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 106
104
HÚNAVAKA
;iri leið drukknuðu gömlu Kúluklerkaniir, og allir gengu þeir aftur.
og allir leituðu þeir heim að Kúlu.
Á frostgrimmum, mánabjiirtum vetrarkvöldum sagðist fólkið á
Auðkúlu heyra, þegar skaflar gæðiuganna ristu klakann við þeysi-
reið draugaklerkanna upp mýrina heim til staðarins, en augu manna
voru svo haldin, að ekkert var sjáanlegt.
Mér flaug í liug að þessi skaflalara hljóð í ísnum, líktust. tortryggi-
lega mikið venjulegum ísbrestum í hcirðu Irosti. Kkki hafði ég samt
orð á þessum grun mínum, ég hélt að það þætti ef til vill bera vott
um virðingarleysi fyrir prestastéttinni sem heild, að elast um nar-
veru meðlima hennar ;í þennan sérkcnnilega hátt.
Með lýsingu þessa ;í staðháttum og umhverfi sem baksýn, verður
hér meðlylgjandi draugasaga að skoðast og dæmast. Kg var lengi á
báðum áttum í þessum sökum, jiorði ekki að altaka neitt, j)\ í að ég
vissi að ,,j)að er harla margt á himni og jörðu sem heimspekinga
dreymir ei um.“ K.n hér var frá mínu sjónarmiði allur vali cVmcigu-
legur. Kg hafði fengið fulla vissu og óræka sönnun á fyrirburðum
og sýnum, sem áður virtist torskilið, og ber ég jrví eius hér el’tir sem
liingað til verðskuldaða virðiugu lyrir jiessum gönihi og nierkn
stignum.
Arið 1809 réðist ég vinnumaður að Auðkúlu í Svínadal og kom
Jrangað með löggur mínar ;í vinnuhjúaskildaga það vor. Margt var
]);n lijúa á tníiuim aldri og hugði ég liið' be/ta til vistaritmar. Hús-
bændur mínir hinir prýðilegustu og virtir og elskaðir al ölluni.
Jafnaldrar mínir ;í staðnum töldu ])að skyldu sína að l’ræða titig itm
allt, sem viðkom vist tninni ])ar, iim heimilishætti og reglttr, er allir
töldu skyldu sína að fylgjn. Agalla ;i vistinni vissi jiað enga, nema el
vera kyntii orðróm, að hér v;eri reimleiki nokkur og margir vortt
hér myrkfælnir. „Það er eins og jretta liggi hér í landi“, sagði fólkið.
Kg krafðist frekari sagna tim Jressa hluti og var mér j)á sagt allt, sem
allir vissu um þennan prestlega draugagang. Kg var spurður, hvort
ég væri nokkuð myrkfælinn. Kg sagði J)að ekki vera til nnina.
Þrátt fyrir ])að að ég var naumlega sloppinn við unglingsárin,
hafði ég að tnínum eigin dótni öðlast fttrðu mikla J)ekkingu á ýms-
um veraldlegum fræðum, sem ég taldi að gagni mættu konia. Kg
hafði t. d. lært að reykja tóbak, átti sæmilegan pípustubb og tóbaks-
poka. Þegar ég með pípu mína, sat á tali við mér eldri menn, fannst