Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 30

Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 30
28 HÚNAVAKA SÖNN ÍSLENZK GESTRISNI Sumarið 1934 fór ég norður í Axarfjörð á bíl með kunningja mín- um, sem átti foreldra þar. Þetta var skemmtilegt ferðalag, en vegur- inn var víða slæmur. Við tjölduðum tvær nætur í Ásbyrgi. Það voru unaðslegir litir í berginu, þegar sólin var að koma upp og eins þegar hún var að setjast. Þá var bergið logagyllt töfrahöll. Vel var tekið á móti okkur í Axarfirðinum og slegið upp skemmtun. Yfir í Þistil- fjörð var enginn vegur og fórum við þangað ríðandi fimm saman. Á leiðinni komum við á lítið sveitabýli uppi á háheiði. Það var eitt ömurlegasta byggt ból, sem ég hef séð. Baðstofukytra hlaðin úr torfi og grjóti, smá túnbleðill í kring, grár og visinn, þótt komið væri fram í júlí. Þarna bjuggu öldruð hjón með tvo krakka. Húsmóðirin var heima með lítinn krakka, er okkur bar að garði í skínandi góðu sólbjörtu veðri. Við komum til þess að fá keypta mjólk og fengum hana, en hún vildi endilega gefa okkur kaffi. Við sögðumst ekki vilja koma inn — við værum svo mörg. Þá bar hún út á tún skín- andi gott kaffi, og raðaði alveg óhemju af alls konar kökum og brauði á þúfurnar. Þegar við höfðum drukkið nægju okkar, lijálp- uðum við henni að bera inn. Það var ömurlegt að koma inn í dimma moldarholuna úr sólskininu. í eldhúsinu var moldargólf, en þó var eldavél þar. Ekkert vildi hún taka fyrir þetta, en við skutum saman dálítilli upphæð í þakkarskyni fyrir gestrisnina. Næsta ár fór þetta kot í eyði. VF.GLEGT RF.ISUGILDI Hvernig famist pér að koma hingað frd Reykjavik? Mér fannst fyrst í stað vera heldur snautlegt hérna. Þegar ég kom norður um mánaðarmótin maí-júní, var ekki hægt að byrja á mjólk- urstöðinni. Það hafði tafizt ýta, sem átti að grafa fyrir grunninum. Það varð að samkomulagi milli okkar Jóns Baldurs og Steingríms Davíðssonar að ég tæki að mér að byggja barnaskólann. Þá var búið að steypa kjallara. Um mánaðarmótin júní-júlí höfðum við lokið við að steypa upp skólann, nema leikfimihúsið. Þá sneri ég mér að mjólkurstöðinni. Mjög fátæklegt var af öllunr verkfærum, en hreppurinn hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.