Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 89
HÚNAVAKA
87
Þar var þá skólastjóri Aðalsteinn Eiríksson og kennarar ank hans
Eiríkur Stefánsson og Ólafur Ólafsson. Þegar ég kom í skólann var
þar aðeins einn piltur fyrir, frændi skólastjórafrúarinnar. Það var
Þorlákur Guðmundsson frá Seljabrekku í Mosfellssveit. Vorum við
því tveir félagarnir yfir jólin eða þar til hinir nemendurnir komu
eftir áramótin.
Þorlákur hélt til hjá skólastjórahjónunum, en hinir nemendurnir
voru í tveimur skálum, stelpurnar í öðrum og strákarnir í hinum.
Af því að ég kom fyrstur í skólann var ég kosinn Skálahúsbóndi.
Skálahúsbóndi liafði það starf með hiindum að sjá um allan umgang
í skálanum og halda uppi liigum og rétti, ásamt virðingu lyrir sett-
um reglum, en jrær stóðu á stóru spjaldi á luirðinni.
Skálahúsmóðir var Gróa Salvarsdóttir, sem nú er tengdamóðir
Pálfríðar Benjamínsdóttur frá Skálholti í Hiifðakaupstað. Það var
stundum erfitt að halda uppi liigum og reglu í skálanum, enda hús-
bóndinn ekki sterkur maður. F.itt vopn átti hann Jró í fórum sínum,
en jrað var munnharpa ein mikil, hið bezta hljóðfæri. Hún var
eina hljóðfærið, sem til var í skólanum utan grammófóns eins
gamals. Munnharpa þessi var notuð til að spila lyrir dansi í skólan-
um á laugardagskviildum og var því húsbóndinn aðalspilari skólans
þennan vetur. Því var gripið til Jress, ef ekki varð við neitt ráðið, að
lióta að spila ekki n;esta laugardagskviild né heldur lána munnhiirp-
una öðrum.
Það er margs að minnast frá jressum vetri. Mig minnir að nemend-
urnir væru óO talsins. Þetta jrykir ekki mikill I jiildi nú, en fyrir ung-
ling, sem alinn er upp á fámennu sveitaheimili, eru jrað mikil við-
brigði að koma í svo stóran unglingahóp og Jmrfa að samlagast jreim,
ekki sízt þeim, sem voru í eldri deildinni og voru búnir að vera
jrarna veturinn áður. Þessir eldri bekkingar voru orðnir heimavanir
og kunnu á flestu skil. Þeir voru þá ekki alltaf tilbúnir að hlýða
Skálahúsbóndanum, en Jrað mun Irafa verið regla að skipta um
mann í jrví starfi á hverjum vetri. Eg held að húsbóndinn hafi alltaf
verið úr yngri deildinni.
Það sem við lærðum í skólanum voru jressar venjulegu námsgrein-
ar, lróklegar. Auk þess lærðum við verklegar greinar svo sem: að
lrinda inn bækur, lrúa til gúmmískó og steypa steina eða gangstéttar-
hellur. Þarna voru mikið stundaðar íjrróttir eins og t. d. sund, glíma
og leikfimi, farið var á skauta og skíði. fótbolta o. II. Eélagslíf var