Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 216
214
HÚNAVAKA
frá vinstri: Holli Lindal, Holtastöðum, Júlins H. Lindal (barn), hjónin Guðrún
Magnúsdóttir og Jónas Guðmundsson, Vestmannaeyjum, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson.
Ólafsson á Hólmavík þjónaði
fyrir altari, ásamt sóknarpresti,
séra Gísla Kolbeins. Kirkjukór-
inn söng við undirleik Helga Ól-
afssonar, organista.
í yfirlitsræðu sinni minntist
prófastur, Pétur Þ. Ingjaldsson,
þeirra Jakobs Jóhanns Smára,
kennara og skálds, f. 9/10 1889.
Er alla ævi var mikill áhugamað-
ur um trúmál og orti andleg
ljóð og sálma, og Jónatans J.
Líndal, kirkjubónda á Holta-
stöðum, er yfir 90 ár dvaldist þar
og var hollur vinur kirkju og
kristindóms.
Mannfjöldi í prófastsdæminu
er 4940. Kirkjugestir 13.109.
Altarisgestir 269. Messur 249.
Þá gafst Hofskirkju, sem er
ein af elstu kirkjunum í prófast-
dæminu, 128.629.00 krónur, frá
sóknarbúum, 8.629.00 kr. frá
kvenfélaginu Heklu í sókninni,
10 þúsund krónur frá Jóni Benó-
nýssyni, 10 þúsund kr., frá frú
Margréti Björnsdóttur frá Ör-
lygsstöðum og syni hennar Birni
Arasyni 100 þúsund krónur, til
minningar um foreldra hennar,
Björn hreppstjóra Guðmunds-
son og konu hans, Sigurlaugu
Kristjánsdóttur, á Örlygsstöðum,
er voru hin mætustu hjón. Þá