Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 90

Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 90
HÚNAVAKA niikið í skólanum, kvöldvökur með leikritum o<>- alls konar skemmti- atriðum, sem nemendurnir úthjuggu sjálfir og fluttu. F.itt af joví, sem við vorum látin gera og okkur þótti mjög slæmt, að minnsta kosti fyrst, var að fara yfir í skólastjóraíbúðina og hlusía þar á fréttirnar í útvarpinu. Þegar við komum svo í skóla áttum við að fara þar upp í ræðustól og endursegja fréttirnar frammi fyrir öll- um nemendunum. Mörgum leið illa í stólnum og misjafnlega kom- ust fréttirnar til skila. Margir báðu jafnvel um að slökkt væri í saln- um á meðan þeir voru í stólnum. Vel man ég eftir hvað ég hlustaði vel á fréttirnar í lyrsta sinn, en er í stólinn kom þá höfðu jxer ein- hvern veginn dottið úr mér á þessari stuttu leið og ég mundi mjiig lítið og vitlaust joað sem jiað var. F.n þetta smá kom og menn höfðu gott af þessu. Nemendur voru misjafnlega duglegir að læra eins og gengur, en yfirleitt var mikið kapp í öllum, enda kennararnir góðir og skóla- stjórinn strangur. Ég var nú ekki vel undir skólann búinn, jió held ég að ég hafi komið út í meðallagi á lokaprófi. Ein grein var það þó, sem ég stóð mig vel í og það var stíll. Við vorum látin gera rii- gerðir um ýmiskonar efni. í yngri deild vorum við tvii, sem biirð- umst um að halda efsta sætinu í þeirri keppni, I>að var stelpa, Guð- finna Bjarnadóttir, að austan að mig minnir. Hún var mjög góð í íslenzku, en ekki eins góð að semja. Ég var ekki eins góður í málinu, en betri en hún að semja. Um Jaetta var barizt alveg fram á loka- próf. Á lokaprófinu máttum við velja um tvii verkelni. Fg er búinn að gleyma hvað annað verkelnið var, en það hittist svo á að við völdum b;eði sama verkefnið: Ættjarðarást. Bæði reyndum við víst að vanda okkur, því að síðast vorum við orðin tvii eftir í stolunni, þegar iill hin voru farin. Ég hugsaði með mér, þegar ég skilaði mín- um stíl: mikið désk . . . ætlar Finna að vanda sig. I\að var venja að skólastjórinn las upp kafla úr þessum ritgerðum og ræddi um verk- efnið, gaf ábendingar um hvað betur mætti fara o. s. frv. Þetta þ<>tti mikil upphelð, því að ekki voru allar ritgerðir lesnar, og halði Jjví iirvandi áhrif á okkur. Við vorurn bæði spennt fyrir því, hvort okkar helði borið sigur úr býtum, en bjuggumst ekki við að fá að vita Jjað og um ,,svoleiðis“ er ekki liægt að spyrja. Við skólaslitin gerðust svo óskiipin. Allir voru samankomnir í stóra salnum, nemendur, kennarar, skólastjórinn og fjiildi gesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.