Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 74

Húnavaka - 01.05.1973, Blaðsíða 74
72 HÚNAVAKA jökli, en Viðdælingar smala að norðanverðu, Miðfirðingar að vestan og Borgfirðingar að sunnan. Morguninn eftir klukkan um 8 fórum við að staulast á fætur og svipast að hestum, sem voru rólegir að bíta. Það kom í ljós að Lárus liafði ekkert getað sofið um nóttina fyrir verkjum í handleggjunum og var sínu verri í þeim hægri, en hann hafði viðbeinsbrotnað hægra megin veturinn áður og hafði nú reynt allt of mikið á sig, þar sem töskuhestur hans var fullþungur í taumi. En eins og áður er sagt handleggsbrotnaði hann vinstra megin fyrr um sumarið. Þó lét hann ekkert af þessu á sig fá. Ég svaf fremur lítið þessa nótt og þjáði mig þó hvorki beinbrot né annað. Fuglar héldu vöku fyrir mér, sem mikil mergð er af þarna. Álftir voru í flokkum með unga sína upp við land, rétt við tjaldið og töluðu ekki einu sinni í hálf- um hljóðum, þótt nótt væri, og eftir að sól var á lofti töluðu allar í senn. Lómar og himbrimar voru þarna margir og hvinu mikið, oft hátt í lofti. Svo var og fjöldi anda af mörgum tegundum. Oft voru gerðar árásir á nábúana og datt mér í hug að ekki einu sinni fugl- arnir væru lausir við pólitíkina, sem þarna hefur snúist um æti og verustaði, sem svarar til gulls, valda og metorða hjá manninum. Við fórurn nú að geta okkur til um ferðalagið hjá Guðmundi og þeim félögum og hvar þeir mundu vera. Lárus bjóst helzt við að þeir hefðu ekki komizt nema í Álftakrók um kvöldið og gerði ráð fyrir að þeir legðu upp þaðan með birtu og gætu þá komið hvað úr hverju. Þegar klukkan var farin að ganga tíu og ekkert sást til bíls- ins, tókum við hestana og ætluðum að fara á móti þeim suður á hæðirnar. Við skildum allt eftir, tjaldið uppistandandi og opið með dóti öllu upprifnu. Við héldum í hægðum okkar með hestana lausa suður Hæðir, en aldrei mættum við bílnum. Ekki er að orðlengja það að við stönzuðum ekki fyrr en í Álftakrók og var þá klukkan orðin 12 á hádegi. Nú sáum við að ekki var allt með felldu með ferðalag þeirra félaga og var ýmsum getum leitt að. í Álftakrók er haglendi gott og þarna áðum við og lagðist Lárus strax niður til svefns á milli þúfna. Ég rölti heirn að sæluhúsi, sem þarna er, til að skoða það og hesthús, sem Borgfirðingar eiga þarna og er hið mesta þing og betra mjög en sæluhúsið, sem er orðið farið mjög af elli. í hesthúsinu er orf og ljár og hrífa til að geta heyjað handa hestum, þegar kalt er og ágætur stallur er í húsinu til að gefa í. smölum til Réttarvatns, er allt austan við vatnið niður með Lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.