Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 62

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 62
LOFTUR ATLi EiRÍKSSOn 62 Íslandi. Með vísan til Ásmundar og Kjarvals sem „hirðlistamanna orkuhof- anna“ leitast upplýsingafulltrúinn við að rótfesta Lands virkjun í menn- ingarsögu þjóðarinnar, jafnvel aftur fyrir þann tíma sem fyrirtækið var stofnað, og starfsemi þess fær nánast trúarlegt yfirbragð. Fyrstu skrefin að stefnu Landsvirkjunar í menningarmálum voru tekin þegar fyrirtækið varð einn af fimm máttarstólpum Reykjavíkur, menning- arborgar Evrópu árið 2000.9 Stærsta framlag Landsvirkjunar til menning- arborgarinnar voru stórar samsýningar íslenskra myndlistarmanna í sam- vinnu við Félag íslenskra myndlistarmanna í Laxárstöð og Ljósafossstöð, en um 13.000 gestir sóttu sýningarnar. Þorsteinn segir hugmyndina að því að nota virkjanirnar sem sýningarstaði hafi komið frá FÍM en með henni var lagður grunnur að kraftmiklu almannatengslastarfi fyrir Landsvirkjun. Landsvirkjun starfar að raforkuframleiðslu og við lítum svo á að stuðningur okkar við listir og menningu sé ekkert annað en raf- orkuframleiðsla. Við viljum vera í góðum tengslum við fólkið í landinu og lista- og menningarviðburðir hafa gegnt veigamiklu hlutverki við að byggja upp og rækta það samband. Við fáum þúsundir gesta á menningarviðburði sem tengjast Landsvirkjun og um leið skapar það okkur tækifæri til að kynna fyrirtækið og þá ímynd sem við viljum koma á framfæri10. Í stað þess að stöðvarhús Landsvirkjunar séu hlekkur í stóriðju alþjóðlegra auðhringa sem nýta sér ódýra orku landsins og skapa að mestu ófaglærð störf og valda umverfisspjöllum, líkt og gagnrýnendur Landsvirkjunar halda fram,11 fá stöðvarhúsin allt aðra merkingu. Þau umbreytast í menn- ingarmiðstöðvar sem gegna því hlutverki að löghelga aðra starfsemi Landsvirkjunar. Langt er um liðið frá því að stöðvarhús virkjana fallvatna glötuðu helgri ímynd sinni sem „orkuhof“ í augum almennings en söfn og sýningarsalir hafa hins vegar nánast helga ímynd í huga margra listunn- enda að minnsta kosti. Myndverk hafa gjarnan yfir sér heilagleika líkt og altaristöflur sem gestir safna og sýningarsala skoða úr hæfilegri fjarlægð.12 Virðingin er ótvíræð og Landsvirkjun vill samsama sig þeim hughrifum. 9 Sama heimild. 10 Sama heimild. 11 Andri Snær Magnason, Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð, Reykjavík: Mál og menning, 2006, bls. 235–259. 12 Walter Benjamin, Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar: þrjár ritgerðir, ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.