Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 146
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR
146
sýningin eða safnfræðslan stuðlað að frekari þekkingu einstaklings?“54
Taka þarf mið af persónulegu, menningarlegu, félagslegu og áþreifanlegu
samhengi samkvæmt kennslumódeli Falk og Dierking er snertir valfrelsi.
Kennsla, miðlun, túlkun
Í viðtali fréttamanns Morgunblaðsins við Rakel Halldórsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Safnaráðs, segir hún að miðlun safna ætti að byggja á stað-
reyndum og gripunum sjálfum, en ekki tilbúningi.55 Þetta er vandasamt
því að miðlun tekur alltaf mið af túlkun; hvort sem það er sjónræn upp-
setning sýningastjóra, val verka eða umfjöllun um þau af hverjum þeim
sem sýninguna sér. Hér er ef til vill verið að ýja að þeim mörkum sem snúa
54 Sama rit, bls. 12.
55 Egill Ólafsson, „Mikil gróska í safnastarfi“, Morgunblaðið, 9. júlí 2006. Vefslóð:
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1091984 Sótt 14. júlí
2006.
Kennslumódel Falk og Dierking um valfrelsi.
AlmADís KristinsDóttir
146
sýningin eða safnfræðslan stuðlað að frekari þekkingu einstaklings?“54
taka þarf mið af persónulegu, menningarlegu, félagslegu og áþreifanlegu
samhengi samkvæmt kennslumódeli Falk og Dierking er snertir valfrelsi.
Kennsla, miðlun, túlkun
í viðtali fréttamanns morgunblaðsins við rakel Halldórsdóttur, fram-
kvæmdastjóra safnaráðs, segir hún að miðlun safna ætti að byggja á stað-
reyndum og gripunum sjálfum, en ekki tilbúningi.55 Þetta er vandasamt
því að miðlun tekur alltaf mið af túlkun; hvort sem það er sjónræn upp-
setning sýningastjóra, val verka eða umfjöllun um þau af hverjum þeim
sem sýninguna sér. Hér er ef til vill verið að ýja að þeim mörkum sem snúa
54 sama rit, bls. 12.
55 Egill ólafsson, „mikil gróska í safnastarfi“, Morgunblaðið, 9. júlí 2006. Vefslóð:
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1091984 sótt 14. júlí
2006.
Kennslumódel Falk og Dierking um valfrelsi.