Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 65

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 65
MEnninGARVÆÐinG ViÐSKiPTALÍFSinS 65 kunnarorðunum „„Arfur og orka“; Landsvirkjun og Þjóðminjasafn Íslands taka höndum saman“.18 Þannig leitaðist fyrirtækið við að sveipa ímynd sína þjóðlegu atgervi og samsama starfsemi sína táknmyndum þjóðararfs- ins. Hugmyndin um minjavernd verður varla tjáð með sterkari skírskotun þegar Landsvirkjun situr undir ásökunum um eyðingu náttúru- og menn- ingarminja með starfsemi sinni.19 Landsvirkjun sem ferðamannaþjónusta – náttúra, goðsagnir, menning Félagsmótunarnet Landsvirkjunar nær yfir allt landið. Fyrirtækið vill vinna náið með heimamönnum á sem flestum sviðum til lengri tíma. Velvild fólks leggur mikilvæg lóð á vogarskálar fyrirtækisins í umræðu um fyrirhugaðar virkjanir á viðkomandi landssvæði. Landsvirkjun kann með þeim hætti að virkja afl fólksins sér til framdráttar en til þess að það gangi eftir er mikilvægt að fyrirtækið nái beinum tengslum við heimamenn með ýmiskonar samfélagslegum stuðningi samfara jákvæðri kynningu á starf- semi sinni. Við viljum leggja samfélagsmálefnum lið sem efla hag þeirra svæða þar sem fyrirtækið starfar. Við viljum bæta gæði ferða- mennsku og útivistar á virkjunarsvæðum og efla ferðaþjónustu þar m.a. með því að halda sýningar og aðra viðburði í starfs- stöðvum okkar. Þegar virkjunin við Kárahnjúka var í undir- búningi gerðum við t.d. samstarfssamning við Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri sem fól í sér að Landsvirkjun kostaði frágang landsins í kringum húsið og aðstaðan þar tók miklum stakka- skiptum. Á móti kom að við fengum herbergi til umráða að Skriðuklaustri og héldum þar úti kynningarstarfi um útivist á hálendinu og virkjunaráformin við Kárahnjúka.20 18 Landsvirkjun, Ársskýrsla 2002, umsjón Þorsteinn Hilmarsson og Kristjana Þórey Guðmundsdóttir, Reykjavík: Landsvirkjun, 2002. 19 Kolbrún Halldórsdóttir, Bréf til Skipulagsstofnunar, athugasemdir við matsskýrslu Landsvirkjunar um Kárahnjúkavirkjun, 15. júní 2001. Vefslóð: http://www.alt- hingi.is/kolbrunh/umsagnir/safn/000525.html. Sótt 13. janúar 2010; Andri Snær Magnason, Draumalandið: Sjálfshjálparbók, bls. 237–238. 20 Þorsteinn Hilmarsson, munnleg heimild, 4. desember 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.