Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 91
91 Á MiLLi SAFnA: úTRÁS Í (LiSTA)VERKi ina til að vera íslenskir heimsborgarar eða „í senn skapandi Íslendingur og áhrifaríkur heimsborgari“ eins og forsetinn orðaði það.38 Í útrásarvíking- unum sameinaðist hvorttveggja, þjóðernis- og alþjóðahyggjan, hvort sem þeir voru bankaeigendur, fyrirtækjaeigendur, fjárfestar, listamenn, lög- fræðingar eða jólasveinar. Jaðar íslenska ríkisins var þar með sveigjanlegri og í alþjóðlegri mark- aðs- og viðskiptasamkeppni var mikilvægt að byggja og virkja þverþjóð- leg tengslanet sem endurspeglast ekki síst í ört vaxandi starfsemi utan- ríkisráðuneytisins víða um lönd. Í Kanada birtust íslenskir ráðherrar og aðrir erindrekar í röðum og lögðu áherslu á frændsemi og útrásararfinn í þeirri viðleitni að styrkja tengslin og íslenska sjálfsmynd Kanadabúa af íslenskum ættum og skapa íslenska ríkinu þegna (e. governable subjects39) handan landamæra. Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson sem heim- sótti Vestur-íslenska samfélagið fimm sinnum á árunum 1997–2007, eða jafnoft og allir fyrrverandi forsetar Íslands gerðu samanlagt, skeytti lítt um landamæri og erlent ríkisfang þegar hann bauð kanadískum þegnum af íslenskum ættum, þjónustu íslenska forsetaembættisins eins og fram kemur í ræðum sem hann hélt í heimsóknum sínum til Kanada á árunum 1997 og 1999. Á ferðalagi forsetans í Vesturheimi árið 1997 fór forsetinn fram á það við íslensk-kanadíska samfélagið að unnið yrði sameiginlega að skipulagningu íslensku hátíðahaldanna árið 2000 í Kanada. Það er þá sem hugmyndin kviknaði um að verk Ásmundar Sveinssonar yrði gefið kanadísku þjóðinni. „Þetta byrjaði allt árið 1997 þegar forseti Íslands … heimsótti nýja Ísland og spurði okkur hvernig við myndum vilja styrkja tengslin á milli landanna og hvernig við vildum halda upp á aldamótin 2000“40, sagði einn af forsvarsmönnum samfélagsins. Svo bætti hann við: „Forsetinn sagði okkur að koma saman „áhrifavöldum“ í samfélaginu og vinna að hátíðahöldunum.“41 David Gislason, bóndi og skáld í Manitoba, var einn af þeim. Það var hans hugmynd að höggmynd Ásmundar yrði færð kanadísku þjóðinni að gjöf og hann fylgdi þeirri hugmynd ötullega eftir. Í viðtali við Lögberg Heimskringlu sagði David að forsetinn hefði hreyft við mönnum, því að fyrir flesta í samfélaginu var „árið 2000 fjarlæg dagsetning 38 Ólafur Ragnar Grímsson, „útrásin: Uppruni – Einkenni – Framtíðarsýn“. 39 nikolas Rose, Powers of Freedom. Powers of Freedom. Reframing Political Thought, Cambridge: Cambridge University Press, 1999, bls. 40. 40 Viðtal við neil Bardal, 5. janúar 2003. 41 Sama heimild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.