Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 26

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 26
26 VALDiMAR TR. HAFSTEin gefa góða innsýn í breytingar á þeim hugmyndum sem Evrópumenn gerðu sér um þekkingu við upphaf nútímans; um hvernig þekkingar skyldi aflað, hvernig hún skyldi sett fram og hvaða hlutverki hún gegndi í samfé- laginu.3 Í bréfi sem hann skrifaði 5. febrúar 1644 gefur Ole Worm ungum vini sínum þetta ráð: „Það er virðingarvegur að leita hins ókunna.“4 Sama ár lýsti August Buchner, þýskur pennavinur Worm frá Wittenberg, virðingu hans og frægð: Því hve mikils er ekki um vert að njóta velþóknunar og velvildar yðar, hvers nafn og frægð er ekki aðeins lofuð á meðal eins fólks eða þjóðar heldur um alla jörð, alls staðar þar sem bókmenntir og vísindi eru rannsökuð og í heiðri höfð? Það er þá ekki aðeins móðir Danmörk og löndin við Eystrasalt, heldur einnig hið lærða Þýskaland, hin snjalla Ítalía og hið mælska Frakkland sem undrast og dást að Worm mínum og telja hann til þeirra sem öðlast hafa ódauðleika með rannsóknum sínum á fornfræðum og æðri vísindum, til viðbótar við aðrar stórkostlegar kúnstir.5 1965–1968; H.D. Schepelern, Museum Wormanium. Dets forudsætninger og tilbli- velse, Kaupmannahöfn: Munksgaard, 1971. 3 Eftir að handritið að þessari grein var farið til ritstjóra fullbúið barst mér í hendur bók sem Camilla Mordhorst sendi frá sér 2009 og ber heitið Genstands fortællinger. Fra Museum Wormianum til de moderne museer, Ritröð: Tidlig moderne, 7, Kaupmannahöfn: Museum Tusculanum Forlag, 2009. Þá var of seint að styðjast við þessa bók eða fara í samræður við höfund hennar, sem þó væri full ástæða til að gera, en þó styðst ég hér við tímaritsgrein höfundar um sama efni frá 2002 sem ber heitið „Systematikken i Museum Wormanium“, Fortid og Nutid, september 2002, bls. 204–218. 4 „insvetas tentare vias, proximus ad gloriam aditus est“, Ole Worm, Olai Wormii et ad eum doctorum virorum epistolæ, ii. bindi, bls. 805 (bréf 777); Ole Worm, Breve fra og til Ole Worm, bls. 8. 5 „Qvantum enim est placere atque probari iis, qvorum nomen & fama, non per unam aliqvam gentem aut populum, sed ubiqve terrarum, ubi literæ & sapientiæ studia vigent, ac in honore sunt, celebrantur? Certè WORMiUM meum, non matre DAniA tantum, & qvicquid terrarum ad Balthicum jacet, verum & erudita Germania, & ingeniosa italia, & facunda Galia, miratur, colit, atqve in iis æstimat, qvi postalias maximas artes, antiqvitatum & literarum elegantiorum studi se dudum immortales reddiderunt“, Ole Worm, Olai Wormii et ad eum doctorum virorum epistolæ, 2. bindi, bls. 882–883 (bréf 829); Ole Worm, Breve fra og til Ole Worm, iii. bindi, bls. 19–20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.