Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 152
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR 152 vörð um þær, rannsaka, miðla upplýsingum og hafa þær til sýnis svo að þær megi nýtast til rannsókna, fræðslu og skemmtunar“.69 Í siðareglum Al þjóða ráðs safna er einnig lögð áhersla á lýðræðishlutverk safna. Þar er safn enn fremur skilgreint sem „varanleg stofnun, opin almenningi, sem ekki er rekin í hagnaðarskyni heldur í þágu þjóðfélags og framþróunar“.70 Meðal nýmæla í endurskoðaðri útgáfu laganna (lagðri fram sem frumvarp árið 2008) er hlutverk og staða safna orðað með þeim hætti að þar sem áður stóð „fræðsla og skemmtun“ stendur nú „ ... miðlun upplýsinga svo þær megi nýtast til að auka þekkingu og skilning, lífsgæði og ánægju manna“.71 Hér má greina ákveðna breytingu gagnvart tilgangi safna sem upplýsingamiðils fremur en fræðslustofnunar. Samkvæmt núgildandi safnalögum eru þrjú ríkisrekin höfuðsöfn starfandi hvert á sínu sviði. Þau eru Þjóðminjasafn, náttúruminjasafn og Listasafn Íslands. Höfuðsöfnum er ætlað að vera öðrum söfnum til ráðgjafar og eiga að stuðla að samvinnu safna ásamt samræmdri safnastefnu hvert á sínu sviði.72 Safnastefna gegnir afar mikilvægu hlutverki í faglegu og samræmdu starfi safna, þ. á m. í safn- fræðslu. Þjóðminjasafn Íslands hefur hins vegar eitt höfuðsafna útbúið slíka stefnu. Í Safnastefnu á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2003–2008 segir: „Einn mikilvægasti þáttur þeirrar þjónustu sem söfnin veita samfélaginu er safnfræðsla, þ.e. móttaka nemenda á söfnum, leiðsögn um sýningar og aðstoð við að afla þekkingar um safnkostinn t.d. með verkefnum og ráð- gjöf“.73 Í drögum að nýrri safnastefnu Þjóðminjasafnsins á sviði þjóð- minjavörslu fyrir 2009–2014 er safnfræðsla flokkuð undir miðlun ásamt sýningum, útgáfu, kynningu, veflægri miðlun og aðgengi fyrir alla.74 Í drögunum er rætt um mikilvægi þess að leggja áherslu á vandaða og fjöl- breytta safnfræðslu óháð aldri, kyni, uppruna eða þjóðfélagsstöðu bæði 69 Safnalög nr. 106/2001 ii. kafli, 4. gr. 70 Alþjóðaráð safna/Íslandsdeild iCOM, „Samþykktir iCOM“, annars vegar 2. grein, fyrsti hluti skilgreininga frá 1995 sem birtist á íslensku á vefsíðu og hins vegar 3. grein, fyrsti hluti nýrra samþykkta frá 2007 sem enn hafa ekki verið þýddar úr ensku. Vefslóð: http://www.icom.is/index.htm. Sótt 16. nóvember 2009. 71 Frumvarp til safnalaga [í vinnslu 12.09.2008] i. kafli, 3. gr., Menntamálaráðuneytið. Vefslóð: http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRn-pdf/Frumvarp_til_ safnalaga.pdf. Sótt 14. nóvember 2009. 72 Safnalög, ii. kafli, 5. gr., 2001. 73 Safnastefna á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2003–2008, bls. 10. 74 Safnastefna á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2009–2014, Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands, drög, nóvember 2009, bls. 10. Sótt 19. nóvember 2009 á http://www.nat- mus.is/um-safnid/log-reglugerdir-og-stefna/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.