Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 77

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 77
77 höfn-TR ehf. árið 2003 í þeim tilgangi að láta reisa húsið. Í auglýsingu á forvali vegna samningskaupa um veitingu sérleyfis til að byggja, eiga og reka tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð og hótel við austurhöfnina í Reykjavík sagði meðal annars: Sérleyfið felur í sér að auk fjárgreiðslna frá verkkaupa verður hluti endurgjalds til einkaframkvæmdaraðilans heimild hans til að nýta byggingarnar í eigin þágu [...] Tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðin eru áætluð um 15.000 m2 að flatarmáli. Gert er ráð fyrir að hótelið verði allt að 250 herbergi, rekið í tengslum við ráðstefnumiðstöðina. Auk verkefnisins getur framkvæmdaraðili átt kost á að annast uppbyggingu á tveimur öðrum byggingareitum á svæðum norðan og sunnan Geirsgötu. Á svæði norðan Geirsgötu getur framkvæmdaraðili átt kost á að annast uppbyggingu í eigin þágu á allt að 15.000 m2 húsnæði fyrir aðra starfsemi en felst í verkefninu. Á svæði milli Geirsgötu og Tryggvagötu getur framkvæmdaraðili átt kost á, samkvæmt sérstöku samþykki borgarráðs, að annast uppbyggingu í eigin þágu á allt að 23.500 m2 húsnæði fyrir aðra starfsemi en felst í verkefninu. Gert er ráð fyrir höfuðstöðvum Landsbankans á þeirri lóð.61 Skemmst er frá því að segja að sérleyfið féll í hendur Portus Group, sem var í eigu Landsbankans hf. og nýsis hf. til helminga, en Björgólfur Guð- mundsson var stjórnarformaður Portus.62 Samningurinn um tónlistarhús- ið færði Landsbankanum tækifæri til að efla starfsemi sína á flestum sviðum og styrkja ímynd sína á alþjóðlegum markaði. Samkvæmt auglýsingunni um samningskaupin hafði Portus heimild til að nýta byggingarnar í eig- in þágu og athyglisvert er að frá upphafi var gert ráð fyrir höfuðstöðvum Landsbankans sem hluta af skipulaginu. Auk afnotanna af byggingunum má líta á byggingareitina umhverfis tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðina sem gulrótina sem yfirvöld beittu til að laða einkaframkvæmdaraðilana að verkefninu en þegar upp var staðið var hún miklu stærri en verkefnið sjálft 61 „Auglýsing á forvali 13484: AUSTURHÖFn – Samningskaup um veitingu sér- leyfis“, Austurhöfn-TR, 21. september 2005. Vefslóð: http://www.austurhofn.is/ displayer.asp?cat_id=65. Sótt 23. júní 2009. 62 „Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð“, Landsbankinn, 7. nóvember 2007. Vefslóð: http://www.landsbanki.is/umlandsbankann/fjolmidlar/frettirogutgafuefni/?Grou- piD=1419&newsiD=10247&y=0&p=10. Sótt 29. maí 2009. MEnninGARVÆÐinG ViÐSKiPTALÍFSinS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.