Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 95

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 95
95 Á MiLLi SAFnA: úTRÁS Í (LiSTA)VERKi íslenskum ættum merkingu hennar að sínum þörfum og römmuðu verkið jafnframt inn í kanadískt samhengi, sögu og reynsluheim nær í tíma – land- nám Vestur-Íslendinga og framgöngu þeirra við að byggja Kanada. Að vekja til lífs persónurnar Guðríði og Snorra sem útrásarvíkinga var á hinn bóginn meðvituð pólitísk aðgerð. Þjóðerni hetjunnar og helsta útrás- arvíkingsins Leifs Eiríkssonar hefur löngum verið ágreiningsmál Íslend- inga og norðmanna en báðar þjóðir gera tilkall til hans. Á Íslandi hefur þessi ágreiningur verið svo þungbær að í þingsályktunartillögu frá árinu 1991 er lagt til að Guðríður verði kynnt með sérstöku átaki. Í tillögunni er gengið út frá því að persónurnar Guðríður og Snorri séu sögulegar hetjur og þeim hampað í nafni þjóðernis, kynþáttar og nýlendustefnu: Enginn hefur reynt að gera Guðríði Þorbjarnardóttur upp annað þjóðerni en það íslenska. Á því er heldur enginn vafi að hún er fyrsta móðirin af evrópskum kynstofni í Vesturheimi og Snorri sonur hennar fyrsta hvíta barnið sem þar fæðist. Líklegast er að allir núlifandi Íslendingar eigi ætt sína að rekja til þessara mæðgina. Þar með eru nokkrir tugir þúsunda af núverandi íbúum norður-Ameríku, þeir sem eiga ættir að rekja til Íslands, afkomendur sonar Guðríðar sem fæddist þar fyrir um eitt þúsund árum. Það er kominn tími til að sögu þessarar konu verði betur haldið til haga í sögukennslu í skólum og í almennri umræðu. Er ekki lífsferill Guðríðar Þorbjarnardóttur enn glæsilegri en Leifs heppna Eiríkssonar, en hann telst þó einn af stórmennum sögunnar?51 Eins og fram hefur komið hafa tilvísanir í Leif heppna og víkinga gegnt mikilvægu hlutverki í uppbyggingu sjálfsmyndar íslensk-kanadíska samfé- lagins, en samfélagið hefur verið óþreytandi að kynna norræna sögu í Kan- ada.52 Áhugi manna á víkingum og norrænni sögu í víðara samhengi kan- adískrar menningar jókst í kjölfar fornleifafundarins á minjum norrænna manna á sjöunda áratugnum á L’Anse aux Meadows.53 Með athöfninni í Þjóðmenningarsafninu í Ottawa voru nýjar hetjur kallaðar til að halda uppi 51 Alþingi 113. löggjafarþing 476. mál. Þingsályktunartillaga 1991. 52 Kirsten Wolf, „The Recovery of Vínland in Western icelandic Literature“; Daisy L. neijmann, The Icelandic Voice in Canadian Letters; Elizabeth i. Ward, „Reflection on a icon. Vikings in American Culture“. 53 William W. Fitzhugh, og Elizabeth i. Ward, „Celebrating the Viking Past. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.