Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 75

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 75
MEnninGARVÆÐinG ViÐSKiPTALÍFSinS 75 laginu en Bourdieu beindi sjónum sérstaklega að hlutverki listgreina í við- haldi valda kynslóð fram af kynslóð innan sömu stétta.52 Wu hefur heim- fært kenningar Bourdieus upp á stórfyrirtæki og stjórnendur þeirra en ein helsta forsenda rannsókna hennar er að stórfyrirtæki og einkaaðilar geti nýtt sér menningu og listir sem gjaldmiðil sem hefur í senn efnislegt og táknrænt verðgildi.53 Í rannsókn minni kemur fram að æðstu stjórnendur Landsvirkjunar og Landsbankans stýrðu aðkomu fyrirtækjanna að menn- ingar- og listastarfsemi líkt og tíðkast meðal stjórnenda stórfyrirtækja erlendis. Í fjölmiðlum er gjarnan litið á þessa „elítu innan elítunnar“, sem Wu54 kýs að kalla svo, sem ástríðufulla listunnendur. Wu telur hins vegar að aðkoma þeirra að menningarlífinu sé vart tilfallandi heldur sé hún grundvöllur þeirrar félagslegu aðgreiningar sem forréttindastaða þeirra byggir á.55 Þegar líða tók á tímabilið sem rannsóknin tekur til má halda því fram að forsvarsmenn stórfyrirtækjanna hafi nánast litið á opinberar menning- arstofnanir sem eign sína, eða að minnsta kosti umgengist þær sem slíkar. Þjóðin fylgdist t.a.m. grannt með undirbúningi brúðkaups Jóns Ásgeirs Jóhannssonar, stjórnarformanns Baugs og ingibjargar Pálmadóttur fjár- festis, í fjölmiðlum en veislan var haldin í Listasafni Reykjavíkur. Safnið var lokað á meðan undirbúningur fyrir veisluna stóð yfir og reist viðbygg- ing við safnið af því tilefni. Bílastæðum norðan við Listasafnið var jafn- framt lokað vegna brúðkaupsins í tvær vikur.56 Samstarf einkaaðila og menningarstofnana tók á sig ýmsar nýstárlegar myndir á árunum 2002–2008 og frétt sem birtist í vefmiðlinum Orðið á götunni 8. febrúar 2009 um 45 ára brúðkaupsafmælisveislu Björgólfs Guð- mundssonar og Þóru Hallgrímsson sem haldin var á stóra sviði Þjóð- leikhússins rétt fyrir bankahrunið haustið 2008 hljómaði sem flökkusaga: Í tilefni af tímamótunum gengust börn þeirra [Þóru Hallgrímsson og Bjórgólfs Guðmundssonar], Bentína og Björgólfur Thor, fyrir því að sett var á svið leikrit um ævi þeirra hjóna á stóra sviðinu. Textann munu þau sjálf hafa samið. Edda Heiðrún 52 Chin-tao Wu, Privatizing Culture: Corporate Art Intervention Since the 1980s, London & new York: Verso, 2002, bls. 7. 53 Sama rit, bls. 6. 54 Sama rit, bls. 7. 55 Sama rit, bls. 126. 56 „Stæðin leigð á tæp 400 þúsund“, Fréttablaðið, 13. nóvember 2007. Vefslóð: http:// epaper.visir.is/media/200711130000/pdf_online/1_8.pdf. Sótt 25. júní 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.