Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 154

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 154
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR 154 fræðsla er núningspunktur milli safns og samfélags. Skoska fræðslu- og safnastefnan minnir á að ekkert hlutleysi er til staðar þegar kemur að söfn- um sem menningar- og menntastofnunum því að þrátt fyrir varðveislu- hlutverk þeirra hafa söfn einnig áhrif á það hvað verður að menningar- verðmætum, hvernig menningararfur er skilgreindur og hvernig hann er túlkaður.79 Menntunarhlutverk safna, staða og (ó)möguleikar Athygli hefur verið vakin á því að ekki er langt síðan farið var að horfa gagnrýnum augum á safnastarf og safnastofnanir ólíkt öðrum mennta- stofnunum sem hafa verið afhjúpaðar til dæmis með ábendingum um dulda námskrá og þögn í orðræðu um viss málefni í skólastarfi.80 Menntunarhlutverk safna er á stundum talið réttlæting á tilverurétti þeirra og tilgangi.81 Menntunarhlutverk safna felst m.a. í fjölbreyttu fræðslu- framboði fyrir alla hópa samfélagsins. Í Ársskýrslu Safnaráðs82 frá 2004 er vitnað til könnunar þar sem 81,3% safna kváðust bjóða upp á safnfræðslu fyrir skóla í einhverri mynd.83 Í framhaldi af þessari fyrstu könnun var haldið málþing um menntunarhlutverk safna í Listasafni Íslands á vegum Safnaráðs haustið 2005 og loks fundur samráðshóps haustið 2006. Þessir fundir, kannanir og málþing sýna fram á vilja Safnaráðs til að vekja athygli á málefninu og leiða faglega framþróun í fræðslumálum safna en sú vinna þarf að halda áfram. Á samráðsfundi 2006 varð til starfshópur sem vann að undirbúningi könnunar á aðstæðum í söfnum tengdum fræðslumálum sem framkvæmd var árið 2007. Í viðtali við David Anderson, breskan þátttak- anda í fyrrnefndu málþingi og deildastjóra fræðsludeildar Victoria&Albert- safnsins í London, kom fram að „almennt virðist staðan vera sú að umræð- an um menntunarhlutverk safna er heldur skammt á veg komin á Íslandi. Jafnvel þótt einstaka söfn hafi sinnt menntunarhlutverki sínu nokkuð vel vantar enn heildarsýn og dýpri stefnumótun í þessum málaflokki“.84 Söfn 79 Scottish museums council, A national learning and access strategy for Scotland’s Museums and Galleries, bls. 6. 80 Eilean Hooper-Greenhill, Museums and the Shaping of Knowledge, bls. 2. 81 Sama rit, bls. 2. 82 Safnaráð heyrir undir mennta- og menningarmálaráðuneytið og úthlutar m.a. styrkj um úr Safnasjóði. Ein af forsendum styrkveitingar er að safnfræðslu sé sinnt. 83 Safnaráð, Ársskýrsla Safnaráðs 2004, Reykjavík: Safnaráð, 2005, bls. 23. 84 Guðbrandur Benediktsson og Rakel Halldórsdóttir, „Til hvers eru söfn?“, bls. 7-19, hér bls. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.