Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 48
48 VALDiMAR TR. HAFSTEin urnar og láti sér nægja þau laun sem hann þiggur þegar, en þú njótir teknanna á meðan þín nýtur við, þá hefur hann lofað að semja um það við Rosenkrantz höfuðsmann ykkar [þ.e. Holger Rosenkrantz sem þá sat á Bessastöðum fyrir dönsku krúnuna] að óskir þínar verði réttmætar taldar og að öðrum verði gert ljóst að þeir eigi enga von um að taka við af þér. Hann óskaði þess aftur á móti að ég bæði þig að safna fyrir sig öllum gömlum sögukvæðum, eins mörg og hægt er að finna, að þú þýðir þau á dönsku og skýrir með vísan til Skjöldungasagnanna, eins og þær eru kallaðar, og að þú sendir honum þau; á móti lofar hann að svíkja ekki þarfir sonar þíns. […] Því að ég get ekki lýst fyrir þér hve mikla ánægju þetta mikilmenni hefur af þeim hlutum sem geyma vor fornu fræði og hversu mjög hann reynir að gera þau öllum kunn og nýtileg, né hve mikið hann ann þeim sem hann kemst að raun um að deili þessum áhuga. Gættu þess því að hann sjái þess merki að ég hafi sinnt erindinu sem hann hefur falið mér, að skrifa þér um þetta efni. Lifðu heill og skilaðu kveðju til Benedikts sonar þíns frá mér.71 Í síðari bréfum kemur enda á daginn að Friis kanslari hefur í einu og öllu farið að óskum Magnúsar Ólafssonar,72 og Ole Worm hvetur hann áfram: 71 „Cum Magnif. Cancellario de rebus tuis iterato egi, qvi (si tibi visum esset filio parochiam resignare conditionibus tolerabilibus, ut sc. ipse onera subiret conten- tus stipendio qvod jam habet, tu vero toto vitæ tempore reditus levares) se apud præsidem vestrum Rosæcrantzium effecturum promittebat, ut qvæ volebas rata haberentur; ac sic omnis spes aliis succedendi præriperetur. iussit interim, ut abs te peterem sibi veteres cantilenas omnes historicas, qvotqvot haberi possunt ut colligeres, interpretatione Danica exponeres, adjunctis narrationibus Schioldungicis ut vocant, atqve ad se transmitteres, tuis vicissim filiiqve commodis se haud defut- urum pollicebatur. […] Effari enim neqveo qvantopere heros ille ejusmodi antiq- vitates nostras concernentibus delectetur et in commune bonum propalare gestiat; eosqve amet qvos hoc studio capi novit. Fac igitur sentiat me imposito munere ad te hac de re scribendi probe defunctum esse. Vale et filium Benedictum meo nom- ine salute“, Ole Worm, Ole Worm’s correspondence with Icelanders, bls. 224 (bréf 118); Ole Worm, Breve fra og til Ole Worm, i. bindi, bls. 261. 72 Að vísu munu þessi mál hafa farið öðru vísi en lagt var á ráðin um í bréfinu hér að ofan, því að Benedikt sonur Magnúsar (sem var sagður bæði listhneigður og drykkfelldur) fékk ekki brauðið, en hann mun hafa fengið konungsjarðir að léni frá Rosenkrantz höfuðsmanni að undirlagi kanslarans, á meðan fóstursonur séra Magnúsar, séra Jón Magnússon, tók aftur á móti við prestskap af honum. Sjá: Páll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.