Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 151
SAFnFRÆÐSLA: STAÐA OG (Ó)MÖGULEiKAR
151
Sérfræðingssjónarmið Fræðslu- og þátttökusjónarmið
safn álitið þjóna þeim tilgangi •
að safna og varðveita muni
burtséð frá fræðslugildi þeirra til
almennings
safn álitið menningastofnun fyrir •
almenning
takmarkaður aðgangur að fræðslu •
eða upplýsingum
boðið upp á fræðslutækifæri fyrir •
alla, þar á meðal fyrir börn
þátttaka safngesta takmörkuð• hvetur til þátttöku safngesta•
safngestir taka við upplýsingum á •
óvirkan hátt
safngestir eru virkir í eigin •
þekkingaröflun og nota safnið
fróðleikur útskýrður• margskonar upplifun á fróðleik•
þekking og túlkun fyrir fram •
ákveðin (eitt „rétt“ svar)
næði til að uppgötva á eigin •
forsendum /„sjónrænt sjálfsnám“
áreiti „merkilegra“ staðreynda •
(skýringartexti er skrifaður af
fræðimönnum fyrir fræðimenn)
krefst þess að fræðsla sé tekin •
alvarlega innan safnsins
sýningauppsetning• einblínir á
hluti („objects“), ekki
fræðslutækifæri
söfn mikilvæg til að • auka vitund
um menningararf og sjálfsmynd
fá tækifæri til að snerta („• hands-
on“) eða glíma við („minds-on“)
áhersla lögð á að læra á virkan •
hátt, t.d. gegnum snertingu
safngestum líður ekki eins og •
þeir séu velkomnir (þ.e. tilheyri
safninu)
safngestir eru virtir og velkomnir •
og líður eins og þeir tilheyri
safninu
tæki sem notað er til að velja úr menningararfinum það sem álitið er þess
virði að miðla til næstu kynslóða.68
Lagarammar, safna- og fræðslustefnur
Safnalögin taka mið af siðareglum Alþjóðaráðs safna (iCOM) sem skilgreina
safn sem „stofnun, opin almenningi, sem hefur það hlutverk að safna
heimildum um manninn, sögu hans, umhverfi og náttúru landsins, standa
68 Guðrún Geirsdóttir, „námskrárgerð, námskrárfræði og kennarar“, Uppeldi og
menntun, 6/1997, bls.109–123, hér bls. 2.