Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 157
SAFnFRÆÐSLA: STAÐA OG (Ó)MÖGULEiKAR 157 Bandaríkjunum er talið að um að 500 milljónir manna heimsæki söfn ár hvert.96 Viðamikil þýsk rannsókn leiddi í ljós að um 100 milljónir manna heimsækja söfn ár hvert þar í landi en einungis þriðjungur þýsku þjóðar- innar sækir söfn reglulega.97 Samkvæmt nýjustu heimildum frá Hagstofu Íslands (sem eru reyndar nokkurra ára gamlar) var gestafjöldi að íslenskum söfnum og skyldri starfsemi á landinu öllu árið 2006 samtals 1.438 þúsund manns en til samanburðar var heildaraðsókn að kvikmyndasýningum fyrir sama ár 1.503 þúsund manns.98 Hér má álykta sem svo að söfn séu álíka vinsæl og kvikmyndahús og safnaþröskuldurinn – þær menningarlegu hömlur sem safnastofnanir setja upp þegar þær sinna afmörkuðum hópum – sé ekki eins hár og ætla mætti. Samkvæmt Hagstofu hafa safnheimsóknir aukist um 73,51% á tímabilinu 1995–2006 en árið 1995 var gestafjöldi um 830 þúsund.99 Í könnun á menningarneyslu Íslendinga sem unnin var fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið haustið 2009 kemur í ljós að kvik- myndahús eru enn mjög vel sótt. Af þeim 695 manns sem tóku þátt í könn- uninni sögðust 75,6% hafa sótt kvikmyndahús síðustu 12 mánuði.100 Aftur á móti sóttu 52,6% þátttakenda listasöfn eða myndlistasýningar (bls. 20) og 45,7% sóttu söfn eða sýningar af öðrum toga en hlutfallslega höfðu flestir sótt minja- eða byggðasafn, eða 83% (bls. 22–23). Ef til vill gefur þetta til kynna að safnaþröskuldurinn sé að hækka. nokkuð athyglisvert er að skoða það sem fólk nefndi sem annars konar safn eða sýningu en þar voru nokkrir sem nefndu bíla-, báta- eða mótorhjólasýningu og jafnvel blóma- og fiðrildasýningu (bls. 57). Af þessari könnun er ljóst að hug- myndir fólks um safn eða sýningu eru á reiki. Greina þarf á milli faglegs starfs safna og sýninga sem þjóna jafnvel sölutilgangi á þann hátt að fólk átti sig á hvernig þjónustu má sækja á söfn og innan hvaða siðferðilegu ramma þau starfa. Meðalaldur svarenda var 45,2 ár en aldursdreifing var 96 Graeme K. Talboys, Museum educator’s handbook, Aldershot og Burlington: Ash- gate, 2005, bls. 5. 97 Dorothee Dennert, „Open for new Learning: Museums Facing Economic and Social Changes“, Museum Education and New Museology, iCOM Education 17 CECA, 2002, bls. 4–11, hér bls. 5. 98 Hagstofa Íslands, „Gestir safna og skyldrar starfsemi eftir tegund og landsvæðum 1995–2006“. Vefslóð: http://www.hagstofa.is/Pages/805. Sótt 8. nóvember 2009. 99 Hagstofa Íslands, „Gestir safna 1995–2005“, frétt nr. 111/2007, 6. júlí 2007. Vefslóð: http://www.hagstofa.is/Pages/95?newsiD=2727. Sótt 20. nóvember 2009. 100 Andrea Dofradóttir, Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Guðlaug Júlía Sturludóttir og Friðrik H. Jónsson, Íslensk menningarvog. Könnun á menningarneyslu Íslendinga, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2010, bls. 9.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.