Skírnir - 01.01.1961, Page 73
Skímir
Jón Sigurðsson
71
að afleiðing stjórnmálaforustu hans er þetta unga lýðveldi
norður í höfum, sem er á stöðugri þroskabraut. Að slíkum
nýgræðing meðal ríkja heimsins steðja margs kyns hættur
á okkar tímum, sem kunna að reynast sjálfstæði okkar þung-
ar í skauti, ef ekki er staðið vel á verði. Mætti líf og starf
Jóns forseta vera hverjum þjóðræknum Islending, ekki sízt
æskumönnum, glæst fyrirmynd í viðleitni til varnar þeim
hættum. I anda hans eiga allir Islendingar að strengja þess
heit að starfa fyrir þjóð sína, svo að sjálfstæði hennar geti
ávallt orðið meira en nafnið tómt.
HELZTU HEIMILDIR:
Andvari, 6. árg., Rvk. 1880.
Dr. Páll Eggert Ölason: Jón Sigurðsson I.—V., Rvík. 1929—1933.
Bréf Jóns Sigurðssonar, Rvk. 1911.
Bréf JS. Nýtt safn, Rvk. 1933.
Ný félagsrit, Kaupm.h. 1841—1873.
Skírnir, 2.—3. hefti, Rvk. 1911.
Andvari, 1.—2. árg., Rvk. 1874—75.
Hugvekja til íslendinga. Úrval úr ritum og ræðum Jóns Sigurðssonar
til loka þjóðfundar. Með inngangi eftir Sverri Kristjánsson, Rvk. 1951.
Dr. Einar Arnórsson: Alþingi og frelsisbaráttan 1845—1874, Rvk. 1949.
Dr. Bjöm Þórðarson: Alþingi og frelsisbaráttan 1874—1918, Rvk. 1951.
Lúðvík Kristjánsson: Vestlendingar II. 1.—II. 2., Rvk. 1955 og 1960.
Einar Laxness: Jón Guðmundsson, alþingismaður og ritstjóri. Þættir
úr ævisögu. Rvk. 1960.