Skírnir - 01.01.1961, Blaðsíða 129
Skírnir
Hjátrú á jólum
127
um græða. Inn fyrsti af þeim er inn átti dagr jóla, in ní-
unda stund.“ (D. I. III 183).
Þrettándanótt hefur verið kölluð draumnóttin mikla, því að
þá átti Austurvegskonunga að hafa dreymt um fæðingu Krists,
og því eru allir þeir draumar merkilegastir og þýðingarfyllstir,
sem menn dreymir þá nótt, en einnig eiga draumar á nýárs-
nótt að vera mjög þýðingarmiklir.
Þrettándinn er síðasti dagur jólanna, og var þá oftast nokk-
uð um dýrðir og vel haldið til í mat og drykk. Var það stund-
um kallað að „rota jólin“ (T. Bókm. XV 223). Minnir þetta á
hið norræna orðtæki „Knut kör Julen ut“, en það var gjarnan
haft um athafnir manna i sambandi við lok jólanna (N. K.
XXII 55—58).
----------o----------
HEIMILDASKRÁ og skammstafana.
Sr. Jón Norðmann: Allrahanda, Menn og Minjar IV, Reykja-
vík 1946.
Arkiv för nordisk filologi.
J. H. Campe: Sálarfræði, Leirárgörðum 1800.
Diplomatarium Islandicum, Islenzkt Fornbréfasafn, Khöfn —
Reykjavík 1857 —.
Jakob Grimm: Deutsche Mythologie, Göttingen 1854.
Eggert Ólafsson: Kvæði, Khöfn 1832.
Einar Ólafur Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, Reykjavík
1940.
Festskrift til H. F. Feilberg, Sth., Kh., Kria 1911.
Fornmannasögur, Khöfn 1825—1837.
Fornaldarsögur Norðurlanda, Rvik 1943—44.
Páll Vídalín: Skýringar yfir fornyrði lögbókar, Reykjavik
1854.
Guðmundur Jónsson: Sumargjöf handa börnum, Leirárgörð-
um, 1795.
Heilagra manna sögur, Kristjania 1877.
Handwörterbuch des deutschen Aberglaubens, Berlin 1927—•
1941.
íslenzk fomrit, Reykjavik 1933 —.
Jónas Jónasson: Islenzkir þjóðhættir, Rvík 1934.
Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri, ný útgáfa,
Reykjavik 1954—58.
Allrahanda
Arkiv.
Campe
D. I.
D. M.
E. Ó. Kv.
EÓS
Fest.
Fm.
Forn.
Fornyrði.
G. J. Sum.
Heilag.
Hwb.
I. F.
ísl. þh.
J. Á.