Skírnir - 01.01.1961, Page 202
200 Jónás Palssoii og Hjálmar Ölafsson Skírnir
TAFLA nr. 1.
Fylgni.
Landspróf 1947 — Vorpróf 3. b. M.R. 1948.
Fjöldi islenzka Enska Saga StœrOJr. AOaleink.
Stúlkur ................ 22 0.467 0.487 0.474 0.332 0.S60
Piltar ................. 57 0.687 0.754 0.369 0.714 0.790
Landspróf 1951 — Vorpróf 3. b. M.R. 1952.
Fjöldi íslenzka Enska Saga StœrOJr. AOaleink.
Stúlkur ................ 52 0.589 0.554 0.735 0.672 0.669
Piltar ................. 84 0.591 0.279 0.511 0.584 0.641
Landspróf 1951 — Stúdentspróf M.R. 1955.
Fjöldí íslenzka Enska Saga StœrOJr. AOaleink.
Stúlkur ................ 42 0.446 0.607 0.594 0.384 0.945
Piltar ................. 60 0.366 -h0.034 0.183 0.258 0.438
Landspróf 1956 — Vorpróf 3. b. M.R. 1957.
Fjöldi íslenzka Enska Saga StœrOJr. AOaleink.
Stúlkur ................ 68 0.653 0.688 0.520 0.473 0.817
Piltar ................. 72 0.645 0.779 0.502 0.613 0.744
Landspróf 1956 — Stúdentspróf M.R. 1960.
Fjöldi islenzka Enska Saga StœrOlr. AOaleink.
Stúlkur ................ 51 0.446 -f-0.101 0.418 0.545 0.857
Piltar ................. 46 0.687 0.367 0.718 0.122 0.666
að -4-1.00. Fylgnitala myndi verða +1.00, ef röð nemenda
eftir einkunnahæð, t. d. í ensku á landsprófi og 3. bekkjar
prófi við menntaskóla, væri nákvæmlega sú sama við bæði
prófin. Og hún myndi verða -4-1.00, ef röðin væri kerfis-
bundið öfug, þ. e. sá nemandi, sem fengi hæsta einkunn í
ensku á landsprófi, væri lægstur á 3. bekkjar prófi í sömu
grein og röð annarra nemenda í hópnum breyttist með sama
hætti. Fylgnitalan myndi nálgast núll, ef um enga reglu
væri að ræða, fullkominn ruglingur ríkti.
Þegar túlkuð er fylgnitala, er venja að tala um háa já-
kvæða (positíva) fylgni, sé talan hærri en +0.60—0.70, milli
+0.30—0.60 er um nokkra fylgni að ræða, en þó ekki ein-
dregna. Fylgnitölur frá -4-0.30 til +0.30 gefa í rauninni að-
eins til kynna, að um enga teljandi samsvörun sé að ræða,
hvorki jákvæða né neikvæða.