Skírnir - 01.01.1961, Page 209
Skírnir
Athuganir á landsprófi miðskóla
207
beint og óbeint, sem sé, hve stór hluti af árgangi fæddra, sem
lífi halda, reynir viS landspróf, og hve mikill hluti af við-
komandi árgangi nær lágmarkseinkunninni 6.00 og rétti til
framhaldsnáms. Á töflu nr. 2 er gerð tilraun til að sýna þessi
hlutföll. Hér eru þó ýmis vandkvæði á. Ef nemandi gengur
TAFLA nr. 2.
Fjöldi landsprófsmanna og hundraðshluti þeirra af árgangi fæddra
16 árum fyrr. Fjöldi þeirra, sem náðu framhaldseinkunn, og hundr-
aðshluti þeirra af sínum árgangi.
FœOingar- ár Fjöldi i árgangi Landspró/s- ár aO réttu lagi Fjöldi Fjöldi þeirra lands- sem náOu prófs- framhalds- nema einkunn HundraOshl. landspr.nema af sinum árgangi HundraOshl. þeirra, sem náOu 6.00
1930 2708 1946 226 111 8,345 4,098
1931 2704 1947 250 116 9,245 4,289
1932 2596 1948 283 145 10,902 5,585
1933 2431 1949 333 202 13,698 8,309
1934 2497 1950 446 307 17,862 12,294
1935 2451 1951 498 327 20,318 13,342
1936 2457 1952 448 339 18,234 13,797
1937 2306 1953 396 283 17,173 12,272
1938 2205 1954 371 262 16,825 11,882
1939 2238 1955 418 277 18,677 12,377
1940 2345 1956 410 296 17,484 12,623
1941 2379 1957 420 323 17,654 13,577
1942 2858 1958 526 364 18,404 12,736
1943 2969 1959 561 393 18,895 13,236
1944 3000 1960 623 439 20,766 14,633
1945 3310 1961 688 476 20,785 14,381
beina braut samkvæmt reglum fræðslukerfisins, tekur hann
landspróf á því ári, sem hann verður 16 ára. Frá þessu eru
þó auðvitað margar undantekningar, einkum var svo fyrstu
árin, eftir að landspróf var upp tekið. Hér koma að sjálfsögðu
fyrst til þeir, sem þreyta landspróf tvisvar eða oftar og verða
því tví- eða þrítaldir. (Nær ókleift virðist með nokkurri vissu
að rekja löngu eftir á, hve margir þreyta landspróf öðru sinni,
enda er ekki getið fæðingardaga í prófbók landsprófsnefndar
fyrr en nú hin síðari ár.) Nokkuð mætti draga úr þessari