Skírnir - 01.01.1961, Page 248
246
Einar Öl. Sveinsson
Skírnir
8125 e 0]j þá hafa þeir um (h)ríðar sakir undan hallat ófrið-
inum?
8320 með (h)neigt hgfuð í mót honum
84U-18 0h sjálfir konungarnir (h)ræðask, þegar er þeir
heyra nafn hans
951 en ef nokkurr (h)lýtr þat, skal hann eigi því mega
hœlask ...
106° En tveir (h)lutir með hugleysi bonnuðu . . .
10724 hér varð ok sá (h)lutr
1098 gefit hæra (h)lut
H224-25 Hér hvílir táknsamligr (h)rútr, þess horn bæði
tvau braut Alexander, hamarr alls heimsins
II427-28 at þau hafna sinni náttúru ok verða (h)lýðin ok
mjúk sínum meistara
1173"4 síðan er hon hafði staðit fyrir honum um (h)ríð ok
horft á hann upp
1181"2 at alla þá (h)luti, er hann sér, at herinum váru til
lartálma
135 30-31 enn var (h)ræðiligra at heyra til þeira
13919 hrapar nú hverr ofan þar, er hann var áðr kominn
148° at engi (h)lutr fær haldit því nema hrosshófr
15134—1521 Svá sýndi heimrinn af sér mikla (h)ryggð
15414"15 ef þat hefði jafnan fyrir augum sér himneska
(h)luti
15420"21 ok at vér fáim þessa (h)luti, hirðum vér lítt . . .
Hér eru nokkur dæmi ólíkleg (merkt með ?), önnur eru
vafasöm, en svo er mikill hluti dæmi, sem sýna örugglega
íslenzka stuðlasetningu, og stundum má ætla, að orð séu val-
in beint með það fyrir augum, að stuðlasetning verði úr.
Kemur þetta mér svo fyrir sjónir, að ekki þurfi að vefjást í
þvi, hvort stuðlasetning Alexanderssögu hendi heldur á norsk-
an eða íslenzkan uppruna, og það jafnvel þó að mér hefði
sézt yfir eitthvað, og heldur um norsk dæmi en íslenzk.
8. Þegar á allt þetta er litið, virðist auðsætt, að bæði Gyð-
ingasaga og Alexanderssaga séu enn meiri rannsóknar verðar.
Um hríð hafa menn leitað vitnis stafsetningar um uppruna