Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Síða 104

Skírnir - 01.01.1967, Síða 104
102 Páll Kolka Skímir unnar á móti afkomendum Holta á Holtastöðum og Skíðung- um á Skagaströnd. Einhvern tíma nálægt 960 fluttist Skeggi, sem þá var orð- inn aldurhniginn, suður í Borgarfjörð, en þangað var áður kominn Eiður, sonur hans, sem bjó að Ási í Hálsasveit til hárrar elli, því að hann lifði fram yfir Heiðarvíg 1014. Ólík- legt er, að hann eða næstu niðjar hans hafi sleppt með öllu mannaforráðum hans í Húnavatnsþingi, því að bæði var Eið- ur hinn mesti höfðingi og lögvitur, en einnig tengdur vold- ugum ættum. Taldir eru fjórir synir hans, en þrír þeirra voru vegnir, þar af tveir í Heiðarvígum, og stillti hann þó til friðar með Húnvetningum og Borgfirðingum, enda vanda- bundinn báðum. Ætt er rakin frá einum syni hans, og ekki er sjáanlegt neitt samband milli hans og Æverlinga, né milli Kolls, bróður Eiðs, og þeirra. Miðfjarðar-Skeggi hafði átt tvær dætur, sem um er getið, og var Hróðný gift Þórði gelli, einum mikilsvirtasta og vitr- asta höfðingja sinnar samtíðar. Arnóra, dóttir þeirra, var gift Þórgesti Steinssyni á Breiðabólstað á Skógarströnd og voru synir þeirra Steinn, Ásmundur, Hafliði og Þórhaddur. Tveir þeirra féllu í viðureign við Eirík rauða. Um Ásmund er það vitað, að hann var kvæntur Helgu Þorláksdóttur, systur Stein- þórs á Eyri, en Steinn fór með lögsögn 1031—1033. Önnur dóttir Þórðar gellis var Amleif, sem var gift Ásláki Þorbergssyni í Langadal, en dóttir Illuga ramma, sonar þeirra, var Guðríður, gift fyrst Bergþóri Þormóðssyni á Bakka, Þor- lákssonar á Eyri. Hann mun vera fæddur um 1000 og hafa borið nafn Bergþórs föðurbróður síns, sem féll í bardaganum á Vigrafirði 997. önnur dóttir Illuga ramma var Amleif, sem gift var Kolli, syni Þórðar blígs, Þorlákssonar á Eyri. Á þessu má sjá tengdirnar milli Eyrbyggja og Þórgestlinga, en einnig það, hvernig þær ættir blönduðust afkomendum Þórðar gellis og Hróðnýjar, dóttur Miðfjarðar-Skeggja. Það stingur og í augu, að í þessum snæfellska ættbálki eru a. m. k. þrjú nöfn, sem eru fátíð í öðrum höfðingjaættum á landnáms- öld og söguöld, en verða ættföst meðal niðja Más Húnröðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.