Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1967, Page 146

Skírnir - 01.01.1967, Page 146
144 Ritfregnir Skímir Enn er eftir að prenta tvö bindi dómaskránna, hið annað og hið fjórða. Mun þar mörgum aufúsa á vera, að þau komi brátt á prent. Margur lagamaður mun sakna skrár yfir dómasafn yfirdóms frá 1874 —1919. Dómasafn yfirdóms var, sem kunnugt er, ó þeim tíma prentað nokkurn veginn reglulega. Hins vegar voru efnisyfirlit lengst af mjög fá- orð, svo að verkið varð lítt aðgengilegt fræðimönnum. Þó er nú alllangt síðan gert var ítarlegt yfirlit yfir það dómasafn, en eigi hafa þær dóma- skrár verið prentaðar. Mó þannig dómasafn yfirdóms yfir þetta merkilega timabil enn í dag heita lokuð bók þeim, er fýsa kynni þar fróðleiks að leita. G. A. S. Síinon Jóli. Ágústsson: Sáhirfræði. Hlaðbúð. Reykjavik 1967 (653 bls.). Ójiarft mun að fara mörgum orðum um prófessor Símon Jóh. Ágústs- sno, svo kunnur sem liann er af ritstörfum sinum um hin margvíslegu efni, sálfræðileg, uppeldisleg og félagsleg. Einnig má minna á, að enginn kennari við Háskóla Islands mun hafa kennt fleiri nemendum til prófs þar er hann, og leitun mun ó þeirri fræðibók íslenzkri, sem átt hefur sér jafnstóran lesendahóp og rit það, sem er uppistaða í kennslu hans í for- spjallsvísindum og nú er komið út, aukið og endurbætt, undir nafninu Sálarfræði. Hin nýja bók prófessors Simonar „er í senn ný bók og gömul“, eins og segir í formála. Hún kom fyrst út 1945 undir nafninu Mannþekking, síð- an endurskoðuð og aukin árið 1956 undir nafninu Hagnýt sálarfræði, og nú hefur hún enn gengið í gegnum hreinsunareld höfundar. Allar fjalla þær um sálarfræði, og í inngangsriti að sálarfræði fléttast óumflýjanlega hin fræðilegu og hagnýtu svið saman. Nafn þessarar síð- ustu bókar er þvi að mínu viti sýnu bezt, því að í því kemur fram um- búðalaust, um hvað bókin fjallar. Sálarfræði er fyrst og fremst ætluð sem kennslubók, raunar eina kennslubókin á islenzku um almenna sálarfræði, sem nú er í notkun. Hún á því mikinn þátt í því, hver verða kynni íslenzkra lesenda af þessari ungu vísindagrein. Á höfundi hvílir sú ábyrgð að firra lesandann þeim rang- hugmyndum, sem hann kann að hafa um sálarfræði og gera efninu þau skil, að það bæði veki óhuga og sé skemmtilegt, en jafnframt fræðilegt, hlutlægt og yfirgripsmikið. Höfundi er því mikill vandi á höndum, og skal því engan undra, þótt ekki séu allir ó eitt sáttir um, hvernig til hafi tekizt. Sem bók er Sálarfræði ákaflega óaðlaðandi við fyrstu sýn. Þetta er þykkur doðrantur, og þegar bókinni er flett, er fátt, sem gleður augað. Á 653 blaðsíðum bókarinnar eru aðeins 33 myndir eða ein mynd á hverjar 20 síður, flestar smóar táknmyndir eða uppdrættir. Það kann að þykja barnaskapur að kvarta um skort á skreytingum í bók fræðilegs efnis, en þó tel ég, að flestir geri sér grein fyrir hinu mikla gildi þeirra til að gera bókina þægilega í lestri og vekja jafnframt áhuga lesenda á efninu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.