Skírnir - 01.01.1968, Blaðsíða 2
Bókaskrá
Þessar bœkur hefur Hið íslenzka bókmenntafélag lil sölu:
Á Njálsbúð eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Ari fróði eftir dr. Einar Arnórsson.
Baldvin Einarsson eftir Nönnu Ólafsdóttur mag. art.
Bréjabók Gnðbrands biskups Þorlákssonar. 1. h. og 3.-7. h.
Ferðabók Tómasar Sœmundssonar.
Fornaldarsagan eftir Hallgrím Melsteð.
Fréttir frá íslandi 1888-1890.
Handritamálið eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Hannes Finnsson biskup í Skálholti eftir dr. Jón Helgason biskup.
íslendinga saga eftir Boga Th. Melsteð. I. b. 1.-2. h., III. b. 3.-5. h.
lslenzkar fornsögur II,—III. b.
Islenzkar gátur, þulur og skemmtanir. 2. útg. I.—II. b.
íslenzkar réttritunarreglur eftir H. Kr. Friðriksson.
íslenzkar œviskrár eftir dr. Pál Eggert Ólason. I.-V. bindi. (Óbundið og í
skinnbandi).
íslenzkt fornbréfasafn. II.-IV. b. (heilt), V. b. 1.-2. h., X. b. 4. h., XI. b. 5. h.,
XII. b. 1.-3. h. og 5.-9. h., XIII. b. 1.-2. h. og 4.-7. h„ XIV.-XVI. b.
(heilt).
Jón Halldórsson prófastur í Hítardal eftir dr. Jón Helgason biskup.
Jón Sigurðsson, foringinn mikli eftir dr. Pál Eggert Ólason.
Kvceðasafn eftir íslenzka menn frá miðöldum og síðari öldum. I. b. 1.-3. h.
Njála í íslenzkum skáldskap eftir Matthías Johannessen. (Safn II. fl„ II. 1.)
Nýja sagan eftir Pál Melsteð. II. b. 3. h.
Nöfn íslendinga árið 1703 eftir Ólaf Lárusson prófessor. (Safn II. fl„ II. 2.)
Prestatal og prófasta á Islandi eftir Svein Níelsson. 2. útg„ I.—III. h.
Ritunartími Islendingasagna eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju. III. b. 2.-5. h„
V. b. 5.-7. h„ VI. b. (heilt). — II. flokkur: I. b. (heilt), II. b. 1.-2. h. (eða
það, sem út hefur komið).
Skírnir. 1890-1898, 1900-1903, 1905-1909, 1910, 1., 3. og 4 h„ 1920, 2-3 h„
1921, 1923-1937, 1939-1967.